Entries by Kristján Thors

Galaxy S3 fær Jelly Bean

Í dag byrjaði opinber útgáfa af Android 4.1.1 eða Jellybean að renna út fyrir Samsung Galaxy S3 síma. Þeir fyrstu til að fá uppfærsluna eru í Pólandi. Síminn mun notfæra sér Samsung Kies. Android 4.1.1 mun innihalda Google Now sem við fjölluðum um fyrir nokkrum mánuðu, uppfærslu á tilkynningargardínuna, uppfærslu á mörgum af kerfum símans sem […]

Riff appið – nauðsyn fyrir hátíðina

Þá er komið að árlegri kvikmyndaveislu í Reykavík en Reykjavík International Film Fest (RIFF) er að skella á. Hátíðin stendur yfir frá 27. september til 7. október um alla Reykjavík. Vettvangarnir og myndirnar eru það margar að erfitt  hefur verið að halda  almennilega utan um  hvaða myndir maður ætlar að sjá og hvenær, þar til […]

Þrautaleikurinn ZOMBRO!

[youtube id=”8JR6PXTIbOY” width=”600″ height=”350″]   Ég hef mjög gaman af því að spila skemmtilega þrautaleiki, sérstaklega þegar þeir notfæra sér eiginleika tækjana sem þau virka á. Zombro er mjög skemmtilegur uppvakninga leikur með skemmtilegu andrúmslofti. Suðvestrænt amerískt gítarstef spilar meðan uppvakningurinn reynir að komast frá stað A til staðar B og í leiðinni reynir hann […]

Ný Android leikjatölva safnar $1.000.000 á sólarhring (myndband)

  Það hlaut að koma að því að einhver framleiðandi myndi taka android stýrikerfið og skella því á leikjatölvu. Fyrirtækið OUYA nýtir  til þess að fá notendur til að fjármagna framleiðslu og þróunina á þessari leikjatölvu. Nú þegar hafa nokkur fyrirtæki heitið því að vörur þeirra komi út fyrir þessa leikjatölvu en allra helst má […]

Dominos appið

Núna um daginn gaf Dominos á Íslandi út app fyrir Android síma en iPhone útgáfan kom út fyrir nokkru. Appið er hannað af Stokki sem hefur komið með mörg flott öpp undanfarið. Þegar kveikt var á appinu í fyrsta sinn kom upp tilkynning um að enginn Dominos staður væri opinn enda var klukkan tæplega 9 […]

Skjáskot: Ólafur Þór

Ólafur Þór eða Óli er gífurlega myndarlegur maður sem flestir ættu að kannast við. Hann er annar maðurinn bakvið snilldar þáttinn Gametíví á SkjáEinum. Gametíví fræðir fólk um tölvuleiki og heiminn í kringum þá og situr þjóðin föst við viðtækin þegar þátturinn er sýndur (allavega við leikjanördar). Auk þess að fræða almenning um tölvuleiki starfar […]

Google og Oracle

Eins og við höfum farið í áður eru flest öll fyrirtækin sem starfa við snjallsíma að kæra hvort annað fyrir ýmis brot á einkaleyfum. Oracle kærði Google fyrir einhverju síðan út af misnotkun á einkaleyfum fyrir Java sem Oracle eignaðist með kaupum sínum á Sun Microsystems árið  2010.. Oracle vildi meina að Java væri í samkeppni […]

Siri: Lumia er besti síminn

Áhugaverð uppfærsla átti sér  nýlega stað hjá Apple á Siri, rödd iPhone. Þegar Siri var spurð hver besti snjallsíminn væri þá sagði hún að það væri Lumia 900 frá Nokia sem keyrir á stýrikerfi Microsoft (WP7.5). Uppfærslan fólst í því að svara þessari spurningu ekki með alvöru svörum, heldur segja að iPhone 4S síminn væri sá […]