Siri: Lumia er besti síminn
Áhugaverð uppfærsla átti sér nýlega stað hjá Apple á Siri, rödd iPhone.
Þegar Siri var spurð hver besti snjallsíminn væri þá sagði hún að það væri Lumia 900 frá Nokia sem keyrir á stýrikerfi Microsoft (WP7.5). Uppfærslan fólst í því að svara þessari spurningu ekki með alvöru svörum, heldur segja að iPhone 4S síminn væri sá besti eða spyrja hvort notandinn væri ekki að grínast.
Siri notfærir sér þekkingar grunninni Wolframalpha til að svara spurningum sem notandinn spyr Siri að.
Við prófuðum að spyrja Wolframalpha að þessari sömu spurningu, en fengum aðra niðurstöðu, en þó svipaða.
Ákvörðun Apple um að taka möguleikann út er engu að síður mjög áhugaverð.