iPhone »
Apple kynnir (ekki) nýjan iPhone
Apple hélt kynningu í gær sem var mun styttri en sú síðasta. Kynningin var líka mun látlausari og var haldin í Townhall hjá Apple í stað risa ráðstefnusals. Tim Cook byrjaði og tók föstum tökum
Read More »iOS tilkynningar á Android Wear (myndband)
Ef þú ætlar að fjárfesta í snjallúri þá skiptir máli hvernig síma þú parar við það. Samsung Galaxy Gear úrin virka einungis með Samsung símum, Pebble úrin virka með flestum Android og iPhone símum og
Read More »Við hverju má búast í iOS9?
Síðustu iOS uppfærslur buðu upp á stórar breytingar eins og nýtt viðmót, Continuity, Apple Pay, lyklaborð frá öðrum framleiðendum og fleira. Með iOS 9 mun Apple líklega einblína á að fínpússa eiginleika sem bættist við
Read More »Epli býður bíómiða fyrir iPhone
Epli kynnti í gær að bæði iPhone 6 og iPhone 6 Plus snjallsímarnir væru komnir í sölu. Það sem meira er, Epli tekur gamla símann þinn upp í nýjan iPhone. Verðin eru á bilinu
Read More »iOS 8.1 komið út – Camera Roll snýr aftur
Nýjasta uppfærsla af iOS 8.1 kom út í gær og aðdáendur Camera Roll geta fagnað því þessi vinsæli eiginleiki í Photos appinu er kominn aftur! Meðal annarra nýjunga er Apple Pay stuðningur sem gerir notendum
Read More »Síminn birtir verð á iPhone 6 og 6 Plus
Síminn birti í dag verð á iPhone 6 og 6 Plus sem eru væntanlegir til landsins. Enn er þó ekki komin dagsetning hvenær símarnir koma í sölu á Íslandi. Verðin eru eftirfarandi: iPhone 6
Read More »Apple kynnir tvo nýja iPhone
Apple var rétt í þessu að kynna tvo nýja iPhone síma: iPhone 6 og 6 Plus. Símarnir eru nánast eins að fyrir utan skjástærðina. iPhone 6 kemur með 4.7” Retina skjá og 6 Plus
Read More »Allt um Apple Watch
“One more thing” sagði Tim Cook á Apple kynningunni sem lauk fyrir skömmu. Setning sem margir héldu að myndi ekki heyrast aftur eftir að Steve Jobs lést enda var hún eitt af hans einkennum
Read More »Apple kynnir nýjar vörur í dag – við hverju má búast?
Hvenær? 17:00 að íslenskum tíma Hvar get ég horft? apple.com/live og á Apple TV Hvaða #kassmerki ætlum við að nota? #AppleIS Apple heldur viðburð í dag þar sem nýjar vörur verða kynntar. Við vitum ekki
Read More »iPhone 6 kynntur á morgun
Þriðjudaginn 9. september heldur Apple viðburð klukkan 17:00 að íslenskum tíma til að kynna nýjustu vörur sínar. Það er nánast öruggt að nýr iPhone 6 verður kynntur með 4,7″ skjá og iOS8 stýrikerfi en
Read More »