Annað »
Apple Airpods umfjöllun
Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim markaði. Apple heyrnatólin heita því frábæra nafni Airpods. Þið vitið, svona næstum eins og Earpods. Air stendur fyrir þráðleysi heyrnatólanna.
Read More »Dell XPS 13 2-in-1 umfjöllun
Dell XPS 13 er ein vinælasta Windows fartölvan þessa dagana og hefur unnið fjölda verðlaun fyrir hönnun og eiginleika. XPS línan er leggur áherslu á hönnun, gæði og afköst. XPS13 er 13″ tommu fartölva
Read More »Nýr Vodafone netbeinir
Vodafone á Íslandi hefur fjárfest í nýjum búnaði til að styðja við hrattaukandi kröfur íslenskra heimila. Þetta er Huawei netbeinir (HG659) sem býður upp á 2,4 og 5 GHz þráðlaust net samtímis (simultaneous dual-band).
Read More »Apple Airport Extreme
Apple Airport Extreme er öflugur netbeinir fyrir heimili sem kom út fyrir yfir 2 árum og er sjötta kynslóðina af Airport Extreme. Netbeinirinn er öflugri af tveimur netbeinum sem Apple framleiðir, en sá ódýrari
Read More »Hvað er nýtt í iPhone 6S?
iPhone S-línan frá Apple er alltaf smá uppfærsla ofan á þann síma sem er í sölu. Þetta eru nær aldrei breytingar á hönnun símans nema þá nýir litir. Skoðum betur hvað nýi síminn hefur upp
Read More »Moto 360 umfjöllun
Moto 360 er eitt fallegt Android Wear snjallúr. Þetta er fyrsta hringlaga snjallúrið á sínum tíma með Android Wear, sem er reyndar ekki alveg hringlaga því neðst á skífunni er flatur kafli (Moto 320?). Þetta
Read More »Dell XPS 13 umfjöllun
XPS 13 er glæný ultrabook frá bandaríska tölvuframleiðandanum Dell. Dell hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið. Það fór á markað og gat illa fótað sig fyrir þar. Nokkru síðar fjármagnaði Michael Dell sjálfur kaup á meirihluta
Read More »LG G Watch umfjöllun
LG G Watch er eitt af fyrstu Android Wear snjallúrunum sem kom út og er í sölu á Íslandi. Þetta er einfalt og svart kassalaga úr með svartri gúmmíól. Alls ekki ljótt, en mjög
Read More »Harman Kardon Nova umfjöllun
Nova eru tveir hálatalarar sem tengjast með snúru á milli hvors annars. Þeir erum með Bluetooth, NFC, optical og 3,5 mm inngang. Hátlararnir voru prófaðir sem aðalhátlarar í stofu og notaðir til að spila
Read More »Út að hlaupa með Armpocket hlaupa-armbandinu
Nú þegar að vorið er loksins komið ættu afsökunum fyrir að sleppa líkamsrækt að fara fækkandi. Snjallsíminn er einn besti félaginn þegar kemur að líkamsrækt, hvort sem það er að merkja hlaupaleiðina á GPS
Read More »