Föstudagsflipp »
Catchy – Þorir þú að spila þennan leik?
Hvað kostaði snjallsíminn þinn mikið? Þorir þú að henda honum upp í loftið til þess að verða stimplaður ofurhugi? Ef svarið er já þá ættir þú að skoða Catchy. Catchy er app sem gengur
Read More »Ekki keyra fullur, hringdu á Taxa – Nei! Nú hringi ég í leigubíl!
Eitt flottasta og mest nothæfa íslenska app sögunnar hefur litið dagsins ljós. Nei! Nú hringi ég í leigubíl! sýnir að það eru ekki bara forritarar hjá stórum fyrirstækjum með mörg hundruð þúsund krónur í mánaðarlaun
Read More »Sony Xperia Z settur í súpu – Myndband
Nýjasta flaggskip Sony, Xperia Z, hefur vakið mikla athygli fyrir það að vera vatnsheldur. Við höfum séð ýmis myndbönd af honum í vatni, en þessi kínverski Sony aðdáandi ákvað að taka það skrefinu lengra
Read More »Svona munu karlmenn nota Google glass – Myndband
Eftir að Google kynntu nýjasta tækniundrið Google Glass hafa margar mismunandi skoðanir sprottið upp. Ýmsir telja að með þeim verði samband manns við tækni tekið á næsta stig, aðrir telja þau vera njósnatæki hannað til
Read More »Nýjungar í Google maps – Skoðaðu inn í hús nágrannans!
Það þekkja allir Google maps. Við notum það til þess að rata í óbyggðum Grafarholtsins, til þess að finna hótelið í útlöndum og til þess að gægjast um götur stórborga. Google hafa alltaf reynt
Read More »Mun kínverskur „knock-off“ framleiðandi kæra Apple fyrir hönnunina á iPhone 5?
Kínverski símaframleiðandinn margómaði Goophone er nú umtalaður fyrir það að eiga möguleika á því að fá lögbann á nýja iPhone símann, sem verður tilkynntur 12. september næstkomandi. Simon.is hefur áður fjallað um kínverska framleiðandann, sem
Read More »112 Iceland appið getur komið sér virkilega vel – Myndband
Nýverið fjölluðum við um útgáfu 112 Iceland appsins (sjá hér). Appið er algjör nauðsyn fyrir ferðafólk sem vill geta gefið Neyðarlínunni upp staðsetningu sína þegar ferðast er um landið, til að auðvelda leit björgunarsveitanna
Read More »
Á ÉG að gera það?! – Indriði er kominn á snjallsíma
Axel Paul December 7, 2012 Comments Off on Á ÉG að gera það?! – Indriði er kominn á snjallsímaUppfært 11.1.2012: Gleðitíðindi, Indriði er kominn á Windows Phone! Sjá hlekk aðeins neðar. Það er náttúrulega mjög margt sem mætti laga hérna, eins og til dæmis klósettin á langa ganginum, það er alveg sama
Read More »