Öpp & leikir »
SpeedyKey: nýtt lyklaborð á íslensku fyrir iPhone og iPad
iOS notendur hafa lengi horft með öfund á Android síma og spjaldtölvur vegna þeirra fjölmörgu valmöguleika sem eigendur þeirra hafa hvað varðar lyklaborð. Eftir útgáfu iOS 8 hafa Apple aðdáendur loks tækifæri til að
Read More »Angling iQ nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn
Angling iQ er nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn. Appið gefur notendum kleift að skrá aflann í snjallsíma og deila upplýsingum eins stærð fiska og á hvaða agn þeir bitu. Einnig heldur appið utan um
Read More »Eurovision appið er nauðsynlegt fyrir kvöldið
Fyrir Eurovision aðdáendur er bráðnauðsynlegt að sækja Eurovision appið áður en keppnin hefst í kvöld. Microsoft stóð að gerð appsins en tölvurisinn sér um öll tæknimál Eurovision. Í appinu er hægt að fylgjast með
Read More »Layout – nýtt app frá Instagram
Instagram gaf út nýtt app í dag sem kallast Layout og skeytir saman mörgum myndum í eina. Það þjónar sama tilgangi og öpp eins og Diptic, Cropic og fleiri collage öpp en viðmótið virðist
Read More »Ori and the Blind Forest: Einn af leikjum ársins?
Ori and the blind forest er indie leikur framleiddur af Moon Studios og gefinn út af Microsoft Studios. Hann er einungist fyrir Xbox One eins og er en mun koma út síðar á PC
Read More »Alto’s Adventure: Snjóbrettaleikur fyrir Sigurrósar aðdáendur
Ef þú liggur reglulega uppi í sófa og horfir á sjónvarpið með öðru auganu og spilar tölvuleiki á iPad með hinu, lestu þá lengra. Alto’s Adventure kom út í dag og er frábær leikur fyrir
Read More »Sónar appið – skipuleggðu dagskrána og hlustaðu á Sónar listamenn
Sónar tónlistarhátíðin hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Til þess að skipuleggja og hita sig upp fyrir hátíðina mælum við með að tónleikagestir sæki appið. Hægt er að velja um þrjú tungumál: ensku,
Read More »Spilaðu PS4 í Android tækinu þínu
Eigendur Android tækja geta glaðst yfir því að nú sé hægt að spila PS4 leiki í flestum Android tækjum. Hingað til hefur PlayStation eingöngu boðið upp á Remote Play í Xperia Z2 og Z3 tækjum.
Read More »Settu mikilvægar heilsufarsupplýsingar í iPhone
Meðal nýjunga í iOS 8 sem Apple kynnti nú í haust er Health appið. Í stuttu máli má segja að appinu er ætlað að vera miðstöð fyrir allar helstu heilsufarstengdar upplýsingar sem notandi símans vill safna.
Read More »Microsoft kaupir Sunrise á 100 milljónir dollara
Microsoft kemur ferskt inn á nýju ári. Í desember síðastliðinn var tilkynnt að Microsoft hafi keypt tölvupóst appið Acompli og sem var svo endurmarkað sem Outlook í þessum mánuði. TechCrunch greindi svo frá því í síðustu
Read More »