Tæknivarpið »
Tæknivarpið: Fallegasti Galaxy S-síminn til þessa
Tæknivarpið er sammála um að nýi Samsung Galaxy S6-síminn sé sá fallegasti í vörulínu Samsung. Umsjónarmenn þáttarins, Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Atli Stefán Yngvason og Andri Valur Ívarsson, fjalla um fyrstu kynni sín af símanum
Read More »Tæknivarpið: Milljónir áskrifenda Play Station fá íslenskan leik gefins
Íslenski tölvuleikurinn Aaru’s Awakening fæst nú gefins fyrir áskrifendur Play Station Plus og þeir sem ekki eru í áskrift geta keypt leikin í Play Station-búðinni á 14,99 dollara. Íslenska sprotafyrirtækið Lumenox hefur þróað leikin síðustu
Read More »Tæknivarpið: Nýtt app frá Instagram ætti að vera innbyggt
Layout er nýtt app frá Instagram þar sem fólk getur skeytt saman nokkrum myndum í eina. Tæknivarpið fjallar um þetta nýja app og spyr sig hvers vegna þetta er ekki löngu orðið innbyggt í
Read More »Tæknivarpið: Eplafyrirtækið er ekki að finna upp armbandsúrið
Þó stærstu tæknifyrirtæki í heimi séu nú að kynna nýjung í formi snjallúra má ekki gleyma því að fólk hefur gengið með úr um úlnliðinn í nærri 160 ár og á þau er komin
Read More »Tæknivarpið: Öll Apple-notkun verður þráðlaus
Apple kynntu AppleWatch-snjallúrið og nýja MacBook-fartölvu á vorkynningu sinni í gær, mánudag. Áður hafði Apple tilkynnt um úraframleiðslu sína en í gær skýrði tölvurisinn þessa nýju vöru frekar. Tæknivarpið fylgdist með kynningu Apple og
Read More »Tæknivarpið: Síminn í dagskrárgerð í anda Netflix
Síminn er að ráðast í dagskrárgerð í Sjónvarpi Símans í anda Netflix sem hefur meðal annars framleitt vinsæla sjónvarpsþætti á borð við House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverki. Þeir Gunnlaugur Reynir Sverrisson,
Read More »Tæknivarpið: Fólk sækir í gamalt efni á RUV.is
Ingólfur Bjarni Sigfússon, nýmiðlastjóri RÚV, var gestur Tæknivarpsins þessa vikuna. Við fórum yfir fréttir vikunnar um nýtt Pebble snjallúr, gagnaver Apple á Íslandi, nýjan vef RÚV.is og framtíð RÚV á nýmiðlum. Umsjónarmenn eru Gunnlaugur Reynir
Read More »Tæknivarpið – Hægt að panta íslenskan leigubíl í London
BSR-leigubílastöðin er búin að gefa út app þar sem hægt er að panta og greiða fyrir leigubíl. Appinu svipar til Uber-appsins sem hefur notið þónokkurra vinsælda erlendis. Appið á að vera aðgengilegt notendum bæði
Read More »Tæknivarpið: Samsung er að missa af Apple á markaðinum
Samsung er í mikilli krísu vegna þess að staða þeirra á mörkuðum er alls ekki eftir væntingum. Þá sýnir ársfjórðungsuppgjör þeirra að samkeppnisaðilinn Apple er að stinga af á mikilli siglingu. Þeir Gunnlaugur Reynir
Read More »Tæknivarpið: Það sem er frítt klárast mjög hratt
Tæknivarpið fer yfir breytingar í þjónustu internetfyrirtækjanna Hringdu og 365 og eru sammála um að það sem sé frítt klárist mjög hratt. Þar kemur Hringdu sterkt inn enda býður það upp á ótakmarkað niðurhal.
Read More »