Umfjallanir »
iPhone 8 plus umfjöllun
Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone 8, iPhone 8 plus og iPhone X. iPhone X er reyndar borið fram “iPhone tíu”, þetta er þögult X.
Read More »Apple Airpods umfjöllun
Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim markaði. Apple heyrnatólin heita því frábæra nafni Airpods. Þið vitið, svona næstum eins og Earpods. Air stendur fyrir þráðleysi heyrnatólanna.
Read More »iPad 2017 umfjöllun
Apple er ekki sátt. iPad staðnaði í sölu. Svo fór salan niður. Skólar skila iPad tölvum í Kaliforníu. Sérfræðingar segja að þetta sé mögulega vegna þess að iPhone Plus er að ÉTA iPad Mini
Read More »Dell XPS 13 2-in-1 umfjöllun
Dell XPS 13 er ein vinælasta Windows fartölvan þessa dagana og hefur unnið fjölda verðlaun fyrir hönnun og eiginleika. XPS línan er leggur áherslu á hönnun, gæði og afköst. XPS13 er 13″ tommu fartölva
Read More »Apple iPad Pro 9.7 umfjöllun
Apple iPad Pro 9.7 er aðeins minni iPad Pro, eða í sömu stærð og iPad Air. Air er einmitt vinsælasta iPad spjaldtölvan frá Apple (og líklega í heiminum). Þetta er í raun aðeins betri
Read More »iPhone SE umfjöllun
iPhone SE er nýr iPhone snjallsími frá Apple sem kom út í vor. Þegar ég skrifa nýr, þá er það ekki alveg rétt. Þetta er í raun iPhone 5S skjár og umgjörð með iPhone
Read More »Google Nexus 5x umfjöllun
Nexus 5x er einn af tveimur nýjum símum frá Google sem voru að koma út og er framleiddur af LG. Hinn síminn heitir 6p og er framleiddur af Huawei. Báðir símarnir eru kærkomnir arftakar
Read More »Nýr Vodafone netbeinir
Vodafone á Íslandi hefur fjárfest í nýjum búnaði til að styðja við hrattaukandi kröfur íslenskra heimila. Þetta er Huawei netbeinir (HG659) sem býður upp á 2,4 og 5 GHz þráðlaust net samtímis (simultaneous dual-band).
Read More »Apple Airport Extreme
Apple Airport Extreme er öflugur netbeinir fyrir heimili sem kom út fyrir yfir 2 árum og er sjötta kynslóðina af Airport Extreme. Netbeinirinn er öflugri af tveimur netbeinum sem Apple framleiðir, en sá ódýrari
Read More »Hvað er nýtt í iPhone 6S?
iPhone S-línan frá Apple er alltaf smá uppfærsla ofan á þann síma sem er í sölu. Þetta eru nær aldrei breytingar á hönnun símans nema þá nýir litir. Skoðum betur hvað nýi síminn hefur upp
Read More »