Umfjallanir »
HTC Incredible S – Stendur hann undir nafni ?
Undanfarið hafa flestir HTC símarnir þótt vera mjög svipaðir ásýndar og lítið verið um ferska strauma útlitslega séð. HTC Incredible S sker sig örlítið úr hvað útlitshönnunina varðar, bæði með “gúmmíkenndri” áferðinni og sérkennilega
Read More »HTC Google Nexus One – Android beint af spena
HTC Google Nexus one kom út í janúar 2010 og var þá stillt upp sem helsta keppinaut iPhone 3GS. Þrátt fyrir að vera meira en eins og hálfs árs gamall er hann ennþá ótrúlega
Read More »Samsung Galaxy SII 9100 (Uppfært með video)
Seinustu árin hef ég haft gaman af ýmiskonar snjallsímum, þá helst Nokia á sínum tíma og svo seinna meir Blackberry og álíka símum. Á þeim tíma ef mér hefði verið réttur Samsung sími þá
Read More »Samsung Galaxy Ace snjallsími fyrir lítið
Einn af nýrri símum frá Samsung sem er í Galaxy línunni er Galaxy Ace GT-S5830. Þessi sími er settur sem miðlungssími frá Samsung og hann kemur sterkur inn í sínum verðflokki. Byrjum á innvolsinu
Read More »Umfjöllun: Sony Ericsson Xperia Ray
Sony Ericsson Xperia Ray er fáranlega nettur Android snjallsími með einungis 3,3 tommu skjá. Síminn hefur nýlega verið opinberaður af Sony Ericsson ásamt bróðir sínum Active sem verður fjallað um síðar. Ray kemur út
Read More »Umfjöllun: Sony Ericsson Xperia Arc
Xperia Arc er stór og flottur Android snjallsími frá Sony Ericsson sem kom út fyrr á árinu. Síminn er í sölu hérlendis á kringum 100 þúsund krónur. Síminn er í dýrari kantinum fyrir síma
Read More »Umfjöllun: LG GT540 Optimus
LG GT540 er ódýr android sími sem kom út sumarið 2010 en hann gengur einnig undir nöfnunum LG Optimus og LG Swift. Þetta er annar android síminn sem LG framleiddi og tókst þeim ágætlega
Read More »