Umfjallanir »
Nokia Lumia 930 umfjöllun
Nokia Lumia 930 er einn síðasti Nokia síminn sem verður gefinn út í bili, svona alveg þangað til gamla Nokia fer aftur á símamarkaðinn með Android símtæki. Þetta er flaggskipið þeirra og er nokkuð
Read More »OZ appið uppfært
OZ appið hefur aldeilis verið uppfært. Það mætti segja að OZ fyrirtækið sé að fara í gegnum einhverskonar endurræsingu. OZ bauð okkur á kynningu í Safnahúsinu (sem hét áður Þjóðmenningarhúsið) þar sem þeir fóru
Read More »Lumia 530 – Umfjöllun
Fyrir rúmu ári prófaði ég Lumia 520. Hann kom nokkuð vel út samanborið ódýra Android síma þess tíma og fékk þrjár og hálfa stjörnu í einkunn. Nú er komið að arftakanum, Lumia 530. Þótt
Read More »Dohop gefur út app
Dohop er þægileg vefsíða til að finna ódýrt flug, bíl eða hótel. Nýlega þá kom út þjónusta sem sýnir þér ódýrustu flugin hverju sinni út frá dagsetningu myndrænt. Þetta kalla þeir Dohop Go! Þetta
Read More »Lenovo A3500 Spjaldtölva – Umfjöllun
Frá því að iPad kom út árið 2010 þá hefur markaður fyrir spjaldtölvur stækkað ört. iPad var, og er, dýr tölva og þótt iPad Mini sé aðeins ódýrari verður hún seint talin ódýr. Margir hafa
Read More »HTC Desire 510 örumfjöllun
HTC Desire 510 er ódýr Android Kitkat snjallsími, sem er samt með góðu innvolsi til að keyra öpp og vefsíður. Undir húddinu er fjórkjarna örgjörvi og 1GB vinnsluminni. Skjárinn er nokkuð stór, eða 4,7″
Read More »Sony Xperia Z1 compact örumfjöllun
Sony Xperia Z1 compact er minni útgáfa af snjallsímanum Sony Xperia Z1 sem kom út fyrir ári síðan. Z1 compact er með 4,3″ skjá (niður um 0,7″), 137 grömm á þyngd (33 grömmum léttari)
Read More »LG G3 umfjöllun
Í lok júní kom nýtt flaggskip framleiðandans LG G3 í sölu á Íslandi sem leysir G2 símann af hólmi. Þrátt fyrir að aðeins tæpt ár er sé síðan G2 kom í sölu er G3
Read More »Sony Xperia Z2 (örumfjöllun)
Sony er kannski ekki að skila hagnaði, en Xperia vörulínan þeirra er samt komin í bullandi plús. Karzai hefur svo sannarlega snúið við málum fyrir Xperia og þeir eru farnir að gefa út almennileg
Read More »Út að hlaupa með Armpocket hlaupa-armbandinu
Nú þegar að vorið er loksins komið ættu afsökunum fyrir að sleppa líkamsrækt að fara fækkandi. Snjallsíminn er einn besti félaginn þegar kemur að líkamsrækt, hvort sem það er að merkja hlaupaleiðina á GPS
Read More »