iPhone leikir »
Alto’s Adventure: Snjóbrettaleikur fyrir Sigurrósar aðdáendur
Ef þú liggur reglulega uppi í sófa og horfir á sjónvarpið með öðru auganu og spilar tölvuleiki á iPad með hinu, lestu þá lengra. Alto’s Adventure kom út í dag og er frábær leikur fyrir
Read More »Kingdom Rush Origins minnkar framleiðni þína
Kingdom Rush Origins kom út fyrir helgina og er í boði fyrir Android og iOS tæki. Þetta er hefðbundinn “tower defence” leikur þar sem leikmenn byggja turna og verjast árásum ýmissa kvikinda. Þó þú
Read More »IKUE nýr þrautaleikur í iOS frá íslensku fyrirtæki
Á dögunum gaf Gebo Kano, sem er íslenskt hugbúnaðarhús, út iOS leikinn IKUE. Leikurinn er þrautaleikur (eða heilabrotsleikur) sem er býsna áhugaverður. Í stuttu máli gengur leikurinn út á raða formum, sem eru sett
Read More »Flappy Bird: Einfaldur og ávanabindandi
Það er ómögulegt að segja til um hvaða öpp eða leikir slá í gegn. Candy Crush sló gjörsamlega í gegn á Facebook og í snjalltækjum, þrátt fyrir að formúlan væri ekki ný af nálinni.
Read More »Quiz Up – Stærsti spurningaleikur í heimi!
Íslenski leikjaframleiðandinn Plain Vanilla hleypir QuizUp af stokkunum í dag. Um er að ræða spurningaleik fyrir iPhone sem er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en í leiknum er að finna um 150 þúsund
Read More »Smitun heimsins
Infectonator er skemmtilegur leikur þar sem takmarkið er að breiða út uppvakninga sjúkdómi um allann heim. Spilarinn safnar peningum sem detta niður þegar íbúar hvers svæðis smitast. Tvær spilunarleiðir eru mögulegar. World Domination þar
Read More »Efiðasti leikur í heimi
Eða það vill allavega nafnið á honum meina Hardest Game Ever 2. Hér er á ferðinni leikur sem gefur ekkert eftir, fullur af smá leikjum með það takmark að sína spilaranum hversu…lélegur í tölvuleikjum
Read More »Vinsæl iPhone og iPad öpp frí í dag
Nokkur af vinsælustu öppunum fyrir iPhone og iPad eru frí í dag. Enginn tilkynning hefur komið frá Apple eða framleiðendum þessara appa um hvers vegna öppin eru frí en það má gera ráð fyrir
Read More »Pixel Kingdom: Konungsdæmi Pixlanna
Pixel Kingdom er skemmtilegur hlutverka-varnar leikur ef svo er hægt að kalla. Framleiðendur leiksins ákváðu að fara þá leið sem er farinn að verða frekar algeng hjá nýjum leikjaframleiðendum að leita til almennings með
Read More »Spila Einvígi
Order & Chaos er skemmtilegur og frír spilasöfnunar leikur með skemmtilegum söguþræði. Í byrjun leiksins tengir leikmaðurinn sig inn með notendanafni, facebook eða gameloft aðgangi. Næst velur leikmaðurinn hvort hann sé mennskur, álfur, durtur (e.
Read More »