Vinsæl iPhone og iPad öpp frí í dag

Nokkur af vinsælustu öppunum fyrir iPhone og iPad eru frí í dag. Enginn tilkynning hefur komið frá Apple eða framleiðendum þessara appa um hvers vegna öppin eru frí en það má gera ráð fyrir að það sé vegna þess að Apple Store fagnar 5 ára afmæli um þessar mundir.

Traktor DJ er núna frítt í App Store

Smelltu á linkana hér að neðan til að sækja öppin.

LEIKIR

Infinity Blade II

Superbrothers: Sword & Sworcery EP

Where’s My Water?

Badland

Tiny Wings

 

ÖPP

Traktor DJ fyrir iPhone

Traktor DJ fyrir iPad

Day One (Journal / Diary)

Over

Barefoot World Atlas