Vinsæl iPhone og iPad öpp frí í dag
Nokkur af vinsælustu öppunum fyrir iPhone og iPad eru frí í dag. Enginn tilkynning hefur komið frá Apple eða framleiðendum þessara appa um hvers vegna öppin eru frí en það má gera ráð fyrir að það sé vegna þess að Apple Store fagnar 5 ára afmæli um þessar mundir.
Smelltu á linkana hér að neðan til að sækja öppin.
LEIKIR
Superbrothers: Sword & Sworcery EP
ÖPP