Smitun heimsins
Infectonator er skemmtilegur leikur þar sem takmarkið er að breiða út uppvakninga sjúkdómi um allann heim. Spilarinn safnar peningum sem detta niður þegar íbúar hvers svæðis smitast.
Tvær spilunarleiðir eru mögulegar. World Domination þar sem takmarkið er að smita allann heiminn svo Endless Infection þar sem spilarinn smitar bylgjur af veiklulegum mannverum(og álfum)
Spilarinn notfærir sér peninganna til þess að uppfæra uppvakningana sína sem og að fjárfesta í hlutum til að aðstoða uppvakninganna við að drepa allt lifandi á hverju svæði.
Þegar spilarinn tekur yfir ákveðin svæði/borgir leysir hann út betri hluti til að aðstoða sig gegn hinu veiklulega mannkyni auk þess er einnig hægt að leysa út nýja uppvakninga (Kim Jong il, Michael Jackson ofl.)
Leikurinn er skemmtilegur og auðvelt að tapa sér í honum. Við mælum eindregið með að þið tékkið á þessum.
[youtube id=”ZOv0YwDJeu0″ width=”600″ height=”350″]
Leikinn er hægt að nálgast á