Android leikir »
Spilaðu PS4 í Android tækinu þínu
Eigendur Android tækja geta glaðst yfir því að nú sé hægt að spila PS4 leiki í flestum Android tækjum. Hingað til hefur PlayStation eingöngu boðið upp á Remote Play í Xperia Z2 og Z3 tækjum.
Read More »Kingdom Rush Origins minnkar framleiðni þína
Kingdom Rush Origins kom út fyrir helgina og er í boði fyrir Android og iOS tæki. Þetta er hefðbundinn “tower defence” leikur þar sem leikmenn byggja turna og verjast árásum ýmissa kvikinda. Þó þú
Read More »Dohop gefur út app
Dohop er þægileg vefsíða til að finna ódýrt flug, bíl eða hótel. Nýlega þá kom út þjónusta sem sýnir þér ódýrustu flugin hverju sinni út frá dagsetningu myndrænt. Þetta kalla þeir Dohop Go! Þetta
Read More »QuizUp er kominn á Android
QuizUp, spurningaleikurinn frá PlainVanilla sem hefur slegið í gegn á iOS er loksins kominn út á Android! QuizUp hefur verið í lokuðum prófunum um nokkurt skeið og fékk Símon að prófa appið. Fregnir herma að
Read More »Catchy – Þorir þú að spila þennan leik?
Hvað kostaði snjallsíminn þinn mikið? Þorir þú að henda honum upp í loftið til þess að verða stimplaður ofurhugi? Ef svarið er já þá ættir þú að skoða Catchy. Catchy er app sem gengur
Read More »Flappy Bird: Einfaldur og ávanabindandi
Það er ómögulegt að segja til um hvaða öpp eða leikir slá í gegn. Candy Crush sló gjörsamlega í gegn á Facebook og í snjalltækjum, þrátt fyrir að formúlan væri ekki ný af nálinni.
Read More »Star Command – Vertu Picard á spjaldtölvunni
Star Command er herkænsku leikur sem er nýlega kominn út á Android og var nýlega boðinn upp í Humble Bundle ásamt fleiri frábærum leikjum. Leikurinn svipar mjög mikið til Star Trek heimsins og fær
Read More »Plants vs Zombies 2 kemur loksins á Android
EA tilkynntu rétt í þessu að leikurinn Plants vs Zombies 2 er kominn út á Android. Leikurinn kom út á iOS þann 15. ágúst og hafa Android notendur því þurft að bíða í um
Read More »Smitun heimsins
Infectonator er skemmtilegur leikur þar sem takmarkið er að breiða út uppvakninga sjúkdómi um allann heim. Spilarinn safnar peningum sem detta niður þegar íbúar hvers svæðis smitast. Tvær spilunarleiðir eru mögulegar. World Domination þar
Read More »Efiðasti leikur í heimi
Eða það vill allavega nafnið á honum meina Hardest Game Ever 2. Hér er á ferðinni leikur sem gefur ekkert eftir, fullur af smá leikjum með það takmark að sína spilaranum hversu…lélegur í tölvuleikjum
Read More »