WWDC 2020
World Wide Developer Conference eða “Dub dub” er haldin árlega og er tækniráðstefna Apple. Ráðstefnan byrjaði í gær með lykilræðu starfsmanna Apple.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Atli contributed 137 entries already.
Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone 8, iPhone 8 plus og iPhone X. iPhone X er reyndar borið fram “iPhone tíu”, þetta er þögult X. Eiginlega allt hafði lekið. Kynningin var þó, eins og Apple er einu lagið, ótrúlega góð. iPhone 8 og 8 plus fengu […]
Í ár verða tíu ár síðan Nova fór af stað, eða 1. desember næstkomandi. Það er því við hæfi að Nova stígi skref í átt að 5G og bjóði upp á 4,5G samband á árinu. Í morgun kynntu forstjóri Nova, Liv Bergþórsdóttir, og tæknistjóri Nova, Jóakim Reynisson uppbyggingu 4,5G dreifikerfis Nova. Nova er þá fyrst […]
Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim markaði. Apple heyrnatólin heita því frábæra nafni Airpods. Þið vitið, svona næstum eins og Earpods. Air stendur fyrir þráðleysi heyrnatólanna. Besta lýsingin á þessum heyrnatólum er þessi: þetta eru alveg eins heyrnatólin sem fylgja með iPhone, nema þráðlaus. Þau eru samt […]
Apple er ekki sátt. iPad staðnaði í sölu. Svo fór salan niður. Skólar skila iPad tölvum í Kaliforníu. Sérfræðingar segja að þetta sé mögulega vegna þess að iPhone Plus er að ÉTA iPad Mini (<3). Missti Apple þvag? Nei. Þeir eru “all-in”. Fyrsti hlekkurinn í iPad upprisu er nýr og ódýrari massa-iPad. Við kynnum til […]
Dell XPS 13 er ein vinælasta Windows fartölvan þessa dagana og hefur unnið fjölda verðlaun fyrir hönnun og eiginleika. XPS línan er leggur áherslu á hönnun, gæði og afköst. XPS13 er 13″ tommu fartölva sem er örþunn, með nær enga kanta í kringum skjáinn (edge-to-edge infinity skjár) fistölva (ultrabook). Eða svona “MacBook Air killer”. Dell […]
Apple iPad Pro 9.7 er aðeins minni iPad Pro, eða í sömu stærð og iPad Air. Air er einmitt vinsælasta iPad spjaldtölvan frá Apple (og líklega í heiminum). Þetta er í raun aðeins betri iPad Air 2, með möguleika á lyklaborði. Fyrsta iPad Pro spjaldtölvan var einmitt hrikalega stór eða 12,9″. Hún fer því ekki […]
Advania heldur sína árlegu Haustráðstefnu í 22. sinn þann 9. september í Hörpu. Ráðstefnan hefur aldrei verið stærri en í ár. Fyrir hádegi er boðið upp á dagskrá í sameinuðu Silfurbergi A og B, og fjórar fyrirlestralínur með 24 fyrirlestrum. Síðari hluta dagsins er boðið upp á dagskrá í Eldborgarsal. Ráðstefnan er hugvitshátíð þar sem […]
Pokémon Go er glænýr leikur fyrir iOS og Android snjalltæki (Windows Phone útgáfan kemur örugglega einhvern tímann á næstu öld). Leikurinn er að valda algeru fári og er búinn að taka yfir alla fjölmiðla. Leikurinn er hannaður af Niantic í Bandaríkjunum og er mjög svipaður Ingress leiknum frá þeim. Í einni setningu þá er þetta […]
iPhone SE er nýr iPhone snjallsími frá Apple sem kom út í vor. Þegar ég skrifa nýr, þá er það ekki alveg rétt. Þetta er í raun iPhone 5S skjár og umgjörð með iPhone 6S innvolsi og aftari myndavél. Sem gerir hann hraðasta 4″ snjallsímsann, bara ef einhver annar væri að framleiða 4″ snjallsíma.. Mörgum […]