Windows Phone leikir »
Pixel Kingdom: Konungsdæmi Pixlanna
Pixel Kingdom er skemmtilegur hlutverka-varnar leikur ef svo er hægt að kalla. Framleiðendur leiksins ákváðu að fara þá leið sem er farinn að verða frekar algeng hjá nýjum leikjaframleiðendum að leita til almennings með
Read More »Zombies Run 2 væntanlegur í vor
Á síðasta ári gaf fyrirtækið Six to Start út leikinn Zombies Run sem var fjármagnaður að mestu leyti í gegnum Kickstarter síðuna. En leikurinn snerist um það að hlaupa undan hungruðum uppvakningum og
Read More »Draumadeildar-appið komið í alla helstu farsíma
Appið sem allir hafa beðið eftir er komið út. Draumadeildar appið – Official Fantasy Premier League app- kom út nú fyrir skömmu. Þetta er mikil búbót fyrir alla þátttakendur í þessum frábæra leik. Það sem meira
Read More »Xbox Smartglass – Tablet í tölvuleikjunum
Microsoft hélt í gær sína árlegu kynningu frá tölvuleikjahlið fyrirtækisins á E3 hátíðinni í Los Angeles. Farið var yfir hin ýmsu mál varðandi Xbox vélina, leikjaspilun og stefnu fyrirtækisins í þessum bransa. Ég tók
Read More »Angry birds hvað?! Techno Kitten Adventure – Myndband
Rovio Mobile, stigið til hliðar! Angry birds er vafalaust einn vinsælasti leikur heims á snjallsímum, en lesendur góðir, dagar Angry Birds á toppnum eru taldir. Ég kynni til sögunnar Techno Kitten Adventure! Það eru
Read More »Topp 5 snjallsímaleikir ársins 2011
Þá er komið að því, við höfum reyndar ekki staðið okkur eins og við ætluðum að koma mánaðarlega með uppfærða top 5 lista en áramótaheitið er að lagfæra það. Leikir og símar hafa farið
Read More »