Leiðbeiningar »
Spilaðu PS4 í Android tækinu þínu
Eigendur Android tækja geta glaðst yfir því að nú sé hægt að spila PS4 leiki í flestum Android tækjum. Hingað til hefur PlayStation eingöngu boðið upp á Remote Play í Xperia Z2 og Z3 tækjum.
Read More »Settu mikilvægar heilsufarsupplýsingar í iPhone
Meðal nýjunga í iOS 8 sem Apple kynnti nú í haust er Health appið. Í stuttu máli má segja að appinu er ætlað að vera miðstöð fyrir allar helstu heilsufarstengdar upplýsingar sem notandi símans vill safna.
Read More »SwiftKey fyrir iPhone styður nú íslensku
Loksins! Frá því iOS8 var kynnt í september 2014 höfum við beðið eftir íslensku stuðning fyrir SwiftKey og það gerðist í dag með nýjustu uppfærslu appsins. Lyklaborðið sem kemur uppsett með iPhone hefur hlotið mikla gagnrýni og flestir
Read More »Íslenskt heimasímanúmer í gemsann
Ég flutti erlendis í ár og brá heldur í brún þegar að ég sá GSM reikninginn fyrir íslenska númerið mitt eftir fyrsta mánuðinn. Þrátt fyrir að síminn væri nánast óhreyfður á skrifborðinu mínu var
Read More »Hvað er nýtt í iOS 7?
Eins og þriðjungur þjóðar þá uppfærði ég stýrikerfið á iPhone 4s símanum mínum upp í iOS 7 á miðvikudaginn og ákvað að deila hér reynslu minni á því eftir fyrsta sólahringinn í notkun. iOS
Read More »Örnámskeið Simon.is og Nýherja: Windows 8 og Góð skólaöpp
Simon.is og Nýherji hafa ákveðið að taka höndum saman og bjóða upp á frí örnámskeið. Námskeiðin sem verða í boði verða Windows 8 annars vegar og Góð skólaöpp hins vegar. Það kostar ekkert á námskeiðin og eru
Read More »Windows Phone – Herbergi og Hópar
Hjá Simon er mikið af fjölskyldufólki sem fagnar hverju tækifæri sem gefst til þess að skipuleggja sig betur með hjálp snjallsímans. Við þekkjum vel hversu erfitt það getur verið að muna eftir læknatímum, söngstund
Read More »Streymdu tónlist með SkyDrive
Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows
Read More »Microsoft Surface – Endurheimta pláss á harðdisk
Microsoft kynnti nýlega til sögunar nýjar og glæsilegar tölvur sem hafa vakið mikla athygli og heita þær Microsoft Surface. Eins og er þá koma þessar vélar í tveimur útgáfum, Microsoft Surface RT og Microsoft Surface PRO
Read More »Afritun og endurheimt gagna á Windows Phone 8
Afritun og endurheimt gagna eru að verða mikilvægari partur af snjallsímanum, símarnir verða öflugri og geta borið meira af gögnum en þeir gátu hér áður. Þetta gerir þörfina meiri á því að geta tekið
Read More »