Leiðbeiningar »
Ekki tapa myndunum af Windows símanum þínum
Það eru margir sem nota snjallsímann til að taka tækifærismyndir í stað lítillar myndavélar. Kostirnir við þetta eru augljósir en það getur verið skelfilegt að týna símanum sínum og glata þá fjölda mynda. Það
Read More »Ekki tapa myndunum af símanum þínum – Þrjár leiðir til að afrita þær sjálkrafa
Flestir nota símana sína nú til dags í stað lítillar myndavélar. Það getur því verið skelfilegt að týna símanum sínum og glata þá fjölda mynda. Það er þó mjög auðvelt að komast hjá því
Read More »Uppfærsla fyrir Galaxy S3
Allir eigendur S3 síma fengu nýársglaðning í dag en nýrri uppfærslu hefur verið ýtt úr vör frá Samsung. Með henni koma athyglisverðar nýjungar en helst er að nefna að nú er hægt að hafa
Read More »Stilltu Facebook í Windows Phone
Það er innbyggð samstillingarvirkni við Facebook í Windows Phone sem hægt er nota án þess að sækja og setja upp sérstakt Facebook forrit. Þetta getur verið þægilegt að mörgu leiti en sumir vilja losna
Read More »Fjarlægðu Facebook tengiliði úr iPhone
Það getur verið mjög þægilegt að síminn þinn visti alla tengiliði af Facebook sjálfkrafa í símaskrána. En Facebook tengiliðir geta verið vinir, kunningjar og jafnvel fyrirtæki sem er óþarfi að hafa í símanum og
Read More »Takmarkaðu gagnamagnsnotkun til að komast hjá háum reikningum
Við fjölluðum nýverið um Strætó appið, en við vinnslu þeirrar greinar kom í ljós að appið er með ansi slæmum galla. Þessi galli verður til þess að appið heldur áfram að keyrast í bakgrunninum
Read More »Búðu til hringitóna fyrir iPhone – leiðbeiningar
iPhone eigendur þekkja það flestir að hafa lítið úrval af hringitónum í símanum. Þetta eru sömu 4-5 hringitónarnir sem “allir” nota. Persónulega finnst mér pirrandi þegar ég heyri iPhone hjá einhverjum hringja, sem er
Read More »Týndur sími, ekki endilega tapaður
Appið er hugsað sem miðstöð öryggis í símanum þínu. Það er ætlað að vernda þín gögn og símann sjálfan. Appið er frekar einfalt í notkun og á ekki að vefjast fyrir neinum um hvernig
Read More »Tengdu USB tæki við símann – Stækkaðu plássið á símanum! (Myndband)
Ég á Galaxy Nexus síma og Kindle Fire spjaldtölvu sem eiga það sameiginlegt að hafa enga SD kortarauf. Þetta er ekki stórt vandamál á símanum þar sem að hann er með 16gb pláss,
Read More »Hljóðnemavandamál í Galaxy SIII – Möguleg lausn?
Nýjasta flaggskipið frá Samsung, Galaxy SIII, virðist ekki með öllu gallalaust enda hafa margir kaupendur talað um vandamál tengd hljóðnema símans. Helsta vandamálið lýsir sér þannig í símtölum að viðmælandinn heyrir oft lítið sem
Read More »