Epli býður bíómiða fyrir iPhone

Epli kynnti í gær að bæði iPhone 6 og iPhone 6 Plus snjallsímarnir væru komnir í sölu. Það sem meira er, Epli tekur gamla símann þinn upp í nýjan iPhone. Verðin eru á bilinu einn bíómiði og alveg upp í 37,500 kr. eftir því hvernig síma þú átt.

Þetta er ágætis kostur fyrir þá sem vilja losa sig við gamla síma án þess að díla við notendur á spjallborðum eða sölusíðum og jafnframt til að koma ónothæfum tækjum í verð. En fyrir þá sem nenna að standa í því sjálfir að selja er líklega vænlegra að selja gamla iPhone síma á Bland eða álíka sölusíðum.

Verðin sem Epli gefur upp eru eftirfarandi:

Uppítökuverð

Nánari upplýsingar og skilmála má finna á Epli.is