Íslenskt app »
Angling iQ nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn
Angling iQ er nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn. Appið gefur notendum kleift að skrá aflann í snjallsíma og deila upplýsingum eins stærð fiska og á hvaða agn þeir bitu. Einnig heldur appið utan um
Read More »Myndasaga – Nýtt íslenskt app fyrir börn
Myndasaga – Búðu til sögu úr myndum og stöfum er nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano. Um er að ræða app sem er svokallaður “sandkassi” þar sem börn hafa frjálsar hendur
Read More »Söfnunarapp Rauða Krossins
Rauði Krossinn var að gefa út smá app til að styðja við söfnun sína Göngum til góðs, og bara almennt að safna framlögum. Þeir kalla þetta rafrænan söfnunarbauk, sem er frekar krúttlegt. Simon finnst
Read More »Leggja.is appið uppfært
Leggja appið frá Stokki fékk algjörlega nýtt og endurbætt útlit í iOS með nýrri uppfærslu í gær. Nýja útlitið er flott og virðist við fyrstu sýn einfaldara í notkun. Núna þarf til að mynda ekki
Read More »óhAPPið: einfaldari tjónaskýrslur með snjallsímanum
óhAPPið er nýtt app á vegum Áreksturs sem auðveldar þeim sem lenda í umferðaróhappi að leysa úr sínum málum. Fyrir þá sem ekki vita er Árekstur óháð fyrirtæki sem sérhæfir sig í vettvangsrannsóknum umferðaróhappa.
Read More »Sjáðu landið í beinni í símanum
Appið „Webcam Iceland” býður upp á að skoða vefmyndavélar sem eru staðsettar víðsvegar um landið og sjá hvað er að gerast í beinni útsendingu eða því sem næst. Þegar þetta er skrifað er mjög
Read More »Blendin – nýtt QuizUp-ævintýri í uppsiglingu?
Blendin er nýtt samfélags-app sem fór í loftið seint í gærkvöld fyrir iPhone og Android-tæki. Það þykir eflaust ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að á bakvið Blendin standa Íslendingar sem hafa undanfarnar vikur
Read More »IKUE nýr þrautaleikur í iOS frá íslensku fyrirtæki
Á dögunum gaf Gebo Kano, sem er íslenskt hugbúnaðarhús, út iOS leikinn IKUE. Leikurinn er þrautaleikur (eða heilabrotsleikur) sem er býsna áhugaverður. Í stuttu máli gengur leikurinn út á raða formum, sem eru sett
Read More »Já.is appið – Já takk!
Já.is hefur gefið út nokkur öpp í gegnum tíðina og sum eru betri en önnur. Nýja Já.is appið er hinsvegar stórgott og eitt best útlítandi íslenska app sem við höfum séð. Já.is appið er einfalt,
Read More »Lögregluþjónninn – Nýtt app frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sennilega ekki farið framhjá neinum á samfélagsmiðlum. Þeir hafa verið einstaklega duglegir og frumlegir að nýta sér samfélagsmiðla til þess að bæta ímynd sína og koma ýmsum skilaboðum til landsmanna.
Read More »