spjaldtölvur »
Myndasaga – Nýtt íslenskt app fyrir börn
Myndasaga – Búðu til sögu úr myndum og stöfum er nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano. Um er að ræða app sem er svokallaður “sandkassi” þar sem börn hafa frjálsar hendur
Read More »Lenovo A3500 Spjaldtölva – Umfjöllun
Frá því að iPad kom út árið 2010 þá hefur markaður fyrir spjaldtölvur stækkað ört. iPad var, og er, dýr tölva og þótt iPad Mini sé aðeins ódýrari verður hún seint talin ódýr. Margir hafa
Read More »Sony kynnir snjallsíma, spjaldtölvu og fittness-armband á MWC 2014
Eins og við var að búast þá var mikið um dýrðir á Sony-básnum á MWC 2014. Sony kynnti á sýningunni til sögunnar nýja spjaldtölvu, nýjan snjallsíma og fitness-armband sem virkar með snjalltækjum frá Sony.
Read More »Upplýsingar um Samsung Galaxy Tab 3 Lite leka út
Þjónustusíða Samsung í Póllandi lak óvart út upplýsingum um næstu spjaldtölvu fyrirtækisins “Galaxy Tab 3 Lite”. Tölvan verður með 7″ skjá með 1024X600 í upplausn, 1.2 GHz örgjörva og 1GB í vinnsluminni. Myndavélin er
Read More »Nokia kynnir til leiks phablet og tablet
Fyrr í dag hélt Nokia stóran viðburð í Abu Dabi. Fyrirtækið kynnti þrjár nýjar vörur. Snjallsímana Lumia 1320 og Lumia 1520 og spjaldtölvuna Lumia 2520. Lumia 1320 Þetta er svar Nokia við Samsung Galaxy
Read More »Sjónvarp framtíðarinnar: OZ-appið er komið út
Í dag kom út OZ-appið, sem er gefið út af 365 miðlum í samstarfi við OZ. Það gerir notendum kleift að horfa á sjónvarpsdagskrána í snjalltækjum. Með appinu er hægt að horfa á Stöð 2, aukarásir
Read More »Streymdu tónlist með SkyDrive
Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows
Read More »Notaðu Android forrit í Windows 8
Forrit í Windows 8 eru í stuttu máli tvískipt, annars vega þessi hefðbundnu Windows forrit sem allir þekkja eins og Office, Photoshop o.s.frv. og síðan Windows 8 öpp (hétu áður Metro/Modern öpp). Windows 8 öpp eru bara fáanleg í Windows
Read More »Microsoft Surface RT Umfjöllun
Microsoft Surface RT er nokkuð merkileg spjaldtölva að mörgu leiti. Þetta er fyrsta tölvan sem keyrir á Windows 8 RT sem er sérstök spjaldtölvuútgáfa af nýja Windows 8 stýrikerfinu, hannað fyrir ARM örgjörva (minni,
Read More »Microsoft Surface – Endurheimta pláss á harðdisk
Microsoft kynnti nýlega til sögunar nýjar og glæsilegar tölvur sem hafa vakið mikla athygli og heita þær Microsoft Surface. Eins og er þá koma þessar vélar í tveimur útgáfum, Microsoft Surface RT og Microsoft Surface PRO
Read More »