Entries by Kristján Thors

Lumman.is

Þar sem enski boltinn er að ríða á vaðið höfum við ákveðið að taka fyrir nokkur forrit sem auðvelda allt áhorf og auka skemmtanargildið i kringum boltann. Fyrsta forritið sem við ákváðum að taka fyrir var Lumman.is. Í Lummunni getur þú skoðað samansafn af fótbolta fréttum sem hafa verið safnað saman af Íslenskum miðlum auk […]

Google Translate, Þú: 1 – tungumál: 0

Google Translate er eitt af þeim forritum sem Google  hefur gefið út og notast við marga af þeim eiginleikum sem translate.google.com notfærir sér. Google Translate appið leyfir þér að taka upp orð og fá svo símann til að þýða textann yfir á önnur tungumál. Appið getur svo lesið upphátt þýdda textann yfir á nokkrum öðrum […]

Dropbox

http://www.youtube.com/watch?v=OFb0NaeRmdg   Dropbox er með sniðugri forritum sem þú finnur fyrir símann þinn í dag.  Með forritinu er hægt að tengja saman símann og tölvuna þína og gera skráarskiptin auðveldari þeirra á milli. Í verkefnavinnu getur reynst bráðnauðsynlegt að hafa aðgang inn á tölvuna þína til að nálgast skjöl sem þurfa að komast til annarra […]

Hvað ertu að borða?

Í langan tíma hefur undirritaður leitað að forriti sem aðstoðar mig við að komast að því hvaða efni maturinn sem ég læt ofan í mig inniheldur.  Lausnin er komin og er forrit sem kallast E numbers og leyfir þér að leita uppi hin ýmsu litar-, bragð- og varðveisluefni sem vörur innihalda. Forritið er mjög einfalt […]

Death Worm

  Hver man ekki eftir Tremors myndunum þar sem hópur fólks forðaði sér undan risa sandormum sem réðust á allt sem hreyfðist á jörðinni? Þetta er snilldar leikur sem styttir alla bið meðan farið er í hlutverk ormsins og reynt að valda eins miklum skaða á fólki, dýrum og tækjum sem ferðast um jörðina. Sem […]

5 Skemmtilegir leikir á Android

Það er til endalaust magn af leikjum fyrir símann þinn og með tímanum bætist bara við þetta safn leikja. Hér eru þeir leikir sem við skemmtum okkur einna best við að spila þessa dagana og við mælum með að þið prófið.  Hver vill ekki geta tekið þátt í leikja umræðunni þegar þið standið upp frá […]

Hljómsveit í vasanum þínum

Take me out –   Atomic Tom Hljómsveitin Atomic Tom lenti í því að hljóðfærunum þeirra var stolið í New York borg. Það stoppaði þó þá ekki frá því að redda sér, því þeir notfærðu sér iPhone símanna sína til spila lag af plötu sem þeir voru að gefa út. Atvikið vakti mikla lukku og […]