FotMob – Fylgstu með boltanum um allan heim!
Við höldum áfram að fjalla um fótboltaforrit fyrir farsíma. Í þetta skiptið ætlum við að fjalla um Fotmob, sem gerir notanda kleift að fylgjast með sínum liðum í nánast hvaða deild sem er. Þetta er mjög sniðugt forrit til að fylgjast með stöðunni í boltanum um allan heim. Það eru til tvær útgáfur af forritinu, […]