Skjáskotið »
Skjáskot: Hilmar Þór
Skjáskotið snýr aftur! Hilmar Þór (@hilmartor) er fyrsti viðmælandi okkar að þessu sinni og vonandi ekki sá síðasti í þessari nýju seríu af skjáskotinu. Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Ég
Read More »Skjáskot: Jón Heiðar hjá Advania
Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Jón Heiðar Þorsteinsson heiti ég. Ég starfa sem markaðssérfræðingur hjá Advania, ég rek lítið ferðablogg með vini mínum Sigurði Fjalari sem heitir Stuck in Iceland og æfi í
Read More »Skjáskot: Birgitta Jónsdóttir – Píratapartýið, X-Þ
Birgitta Jónsdóttir er kapteinn fyrir Píratapartýið og býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi. Birgitta á iPhone 4S en saknar margs sem var á Android kerfinu sem hún var áður á. Hver ert
Read More »Skjáskot: Friðrik Atlason – Regnboginn, X-J
Friðrik Atlason leiðir Regnbogann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann er hagfræðinemi, á LG snjallsíma og notar Strætó appið mest af öllu. Hann gat ekki tekið skjáskot af símanum sínum en sendi okkur þess í stað
Read More »Skjáskot: Bjarni Benediktsson – Sjálfstæðisflokkurinn, X-D
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins og hefur setið á þingi síðastliðin 4 ár. Hann er fyrsti frambjóðandinn í Skjáskoti okkar sem er á Android síma! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu?
Read More »Skjáskot: Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri grænir, X-V
Rósa Björk Brynjólfsdóttir er í framboði fyrir Vinstri græna. Hún á BlackBerry Z10 og forðast öpp eins og heitan eldinn! Að hennar mati er það að fá tölvupóst beint í símann tvíeggjað sverð. Hver
Read More »Skjáskot: Margrét Tryggvadóttir – Dögun, X-T
Margrét Tryggvadóttir hefur setið á Alþingi síðastliðin 4 ár og er nú í framboði fyrir Dögun. Hún á iPhone 4S og elskar að hafa hann! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu?
Read More »Skjáskot: Þorvaldur Gylfason – Lýðræðisvaktin, X-L
Þorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann er einnig vaktstjóri Lýðræðisvaktarinnar og býður sig fram í Reykjavík norður. Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Þorvaldur Gylfason prófessor og
Read More »Skjáskot: Heiða Helgadóttir – X-A, Björt framtíð
Heiða Helgadóttir er stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og í framboði í 2. sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir flokkinn. Hún á iPhone 4S og er mjög ánægð með hann! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu?
Read More »Skjáskot: Vésteinn Valgarðsson – X-R, Alþýðufylkingin
Vésteinn Valgarðsson er varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti í Reykjavík suður. Hann á ekki snjallsíma og sér ekki þörfina, nema mögulega ef hann kæmist á þing! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu?
Read More »