Entries by Kristján Thors

Apple fær högg á spjaldtölvu einkaleyfið sitt

[youtube id=”JBEtPQDQNcI” width=”600″ height=”350″]   Svo virðist sem að hugmyndin um spjaldtölvur hafi fyrst verið hugsuð að alvöru 1994 af fyrirtækinu Fiddler/Knight Ridder. Hugmyndir fyrirtækisins sem koma fram í kynningarmyndbandinu hér að ofan er hægt að finna að mörgu leiti í einkaleyfi Apple fyrir iPadinn, sem var lagt inn áratugi seinna undir heitinu D’899. Apple […]

Android leggur undir sig stóran markhóp!

[youtube id=”KBrmaE82uY4″ width=”600″ height=”350″]   Þetta æðislega myndband er eina sönnunargagnið sem við höfum skoðað og höfum við ákveðið að það sé nógu gott til að fullyrða að Android hafi lagt undir sig einn stærsta markhópinn. Þetta myndband er svo sannarlega að fara að opna  nýja vinkla  fyrir snjallsímaframleiðendur. Skrýtið að þessi fyrirtæki hafi ekki […]

Teiknaðu eitthvað – Snilldar leikur

Draw Something er snilldar leikur sem er í anda Pictionary. Keppendur fá 3  mis erfið orð til að teikna og gefa þau einn, tvo eða þrjá gullpeninga eftir styrkleika. Gullið er notað til að kaupa liti eða sprengjur. Litirnir hjálpa til við að teikna betur það sem sett er fyrir listamanninn og sprengjurnar er hægt að […]

The Future is Bright – Ráðstefna IGI – Samtök íslenskra leikjaframleiðenda

IGI – Samtök íslenskra leikjaframleiðenda standa ásamt CCP, GOGOGIC, Íslandsstofu, Microsoft, Samtökum iðnaðarins og Símanum fyrir ráðstefnunni The Future is Bright nk. fimmtudag, 22. mars. Ráðstefnan er haldin í Hörpunni samhliða EVE-Online Fanfest 2012 og hefst kl. 9.30 og stendur til 16.00. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að þeim tækifærum sem blasa við leikjaframleiðendum þegar […]

Íþrótta appið sem er nauðsynlegt að hafa!

Ég er íþróttafíkill, elska að fylgjast með mínu liði í enska boltanum (sem ég forðast að nefna) og mínum liðum í NBA. Nýlega byrjaði ég í Fantasy deild í NBA og neyðist því til að fylgjast með gangi leikja á hinum ýmsu tímum og stöðum. Ekki það að ég geti breytt gangi mála, nema kenning […]

Nokia Lumia 800 lendir 2. mars

Eins og við höfum áður fjallað um þá er Nokia Lumia 800 væntanlegur til landsins en nú er loksins búið að staðfesta að hann komi í sölu 2. mars. Nokia Lumia 800 er fyrsti snjallsíminn frá Nokia sem keyrir Windows Phone stýrikerfið frá Microsoft (WP7). Einn af kostunum við stýrikerfið er að það er samþætt samfélagsmiðlum eins og […]

Beikon appið er ómissandi!

Baconnection er forritið sem allir bacon elskendur verða að eiga og hafa. Þetta forrit er frítt og hægt er að fá það fyrir iphone og android. Þetta er hið fullkomna app fyrir þá sem elska bacon og elska að elda auk þess sem að þetta app kemur stútfullt af fróðleik um hið elskaða flesk.   […]

Símon.is Live!

Kæru lesendur þá er loksins komið að því. Við ætlum að uppfærum síðuna okkar svo að hún verði þægilegri í vafri sem og skemmtilegri fyrir augað. Af því tilefni viljum við bjóða ykkur að vera með okkur þegar við sviptum hulunni af nýju síðunni þann 17.febrúar klukkan 17:00 á Reykjavík Backpackers!   Við ætlum ekki bara að […]