Entries by Kristján Thors

Bad Piggies – Vondu svínin vilja bara vera í friði

Fuglarnir vondu sem allir ættu að þekkja úr Angry Birds eru búnir að rústa öllu sem svínin hafa byggt upp í lofti, á láði og á legi. Fuglarnir hafa fengið mikið fylgi við að rústa heimilum svínanna frá fólki um allan heim. Þessi einhliða söguskoðun gekk of langt og heyrðust háar gagnrýnis raddir frá stuðningsmönnum […]

Google verður með sprengjur í vor

Nú styttist óðum í að tæknirisinn Google haldi ráðstefnu sína I/O þar sem nýjungar frá þeim hafa verið kynntar. Á ráðstefnunni í fyrra kynnti Google okkur fyrir nýjum hlutum í Android stýrikerfinu sínu, skýjaþjónustunni Google Drive, Google TV, endurbætt Google Maps, snjalltækið Google Glass, uppfærðan Chrome vafran og nýja eiginleika Google+ samskiptamiðilisins. Google sýndi okkur […]

Galaxy S IV 14.mars

Samsung mun núna 14.mars tilkynna nýjar vörur á sérstökum atburði. Við getum öll verið viss um að þeir muni uppfæra flaggskipið sitt og gefa út Galaxy S IV. Sagt hefur verið að Samsung muni með Galaxy S IV halda áfram að leggja áherslu á  eiginleika framyfir öflugt innvols. Samsung hefur staðið sig vel í að […]

Apple tekur til í starfsmannamálum

Allir yfirmenn sem komu að gerð Apple Maps hafa nú verið reknir eða sagt af sér. Samkvæmt frétt Bloomberg hefur Apple rekið Richard Williamson sem sá um hönnunina á Apple maps. Stutt er  síðan að Scott Forstall, yfirmaður innan stýrikerfisþróunnar hjá Apple, sagði af sér, en hann sá um kortagerðina fyrir apple. Eins og margir vita […]

Samsung Galaxy S3 söluhæsti sími heims

Samsung Galaxy S3 var söluhæsti sími heims á seinasta ársfjórðung og hefur þar með velt iPhone úr toppsæti sínu. iPhone hefur verið söluhæsti síminn síðastliðin tvö ár og iPhone 4S söluhæstur af þeim. Margt getur útskýrt þetta, meðal annars  að iPhone aðdáendur hafi verið að bíða eftir útgáfu iPhone 5 og haldið aftur af sér […]

StumbleUpon – dettu inn á skemmtilegu hluta netsins

StumbleUpon hjálpar þér að finna hinar ýmsu upplýsingar um hinn víða heim internetsins Þegar appið er komið í símann þarf að tengja sig inn á StumbleUpon aðganginn sinn eða búa til aðgang. Hægt er að tengja aðganginn við Facebook eða Google. Eftir að aðgangurinn hefur verið stofnaður þarf að velja flokka sem notandinn hefur áhuga á […]

Veist þú hver er að hringja?

[youtube id=”YuvN0yrsGZc” width=”600″ height=”350″]   Fyrr á árinu fjölluðum við um Ja.is fyrir Iphone síma. Já.is, 118 gáfu út þriðja útgáfu  fyrir Android  og Symbian síma janúar 2011 sem leitar í gagnagrunni Já.is að upplýsingum um þá sem eru að hringja í þig. Appið er mjög þægilegt í notkun þar sem nóg er að opna […]

Google kaupir Snapseed

Eru þið ekki komin með leið á því að taka myndir með Instagram? Eru þið ekki komin með leið á því að setja inn athugasemd um kaffidrykkju vina ykkar á Instagram? [youtube id=”ut4Ap3FmwAg” width=”600″ height=”350″] Örvæntið ekki því Google vita hvernig á að redda ykkur.  Bráðlega geta Android notendur  farið að njóta mynda af kaffidrykkjum […]