All posts by Kristján Thors »
Bad Piggies – Vondu svínin vilja bara vera í friði
Fuglarnir vondu sem allir ættu að þekkja úr Angry Birds eru búnir að rústa öllu sem svínin hafa byggt upp í lofti, á láði og á legi. Fuglarnir hafa fengið mikið fylgi við að
Read More »Google verður með sprengjur í vor
Nú styttist óðum í að tæknirisinn Google haldi ráðstefnu sína I/O þar sem nýjungar frá þeim hafa verið kynntar. Á ráðstefnunni í fyrra kynnti Google okkur fyrir nýjum hlutum í Android stýrikerfinu sínu, skýjaþjónustunni
Read More »Galaxy S IV 14.mars
Samsung mun núna 14.mars tilkynna nýjar vörur á sérstökum atburði. Við getum öll verið viss um að þeir muni uppfæra flaggskipið sitt og gefa út Galaxy S IV. Sagt hefur verið að Samsung muni
Read More »NBA2k13 liðið mitt
Mér þykir fátt skemmtilegra en að spila NBA2k13 einn, á netinu eða með vinum mínum. Í nýjasta leiknum er gjaldmiðillsem kallast Virtual Credit eða VC. Þessi gjaldeyrir er notaður til að gera leikmanninn þinn
Read More »Apple tekur til í starfsmannamálum
Allir yfirmenn sem komu að gerð Apple Maps hafa nú verið reknir eða sagt af sér. Samkvæmt frétt Bloomberg hefur Apple rekið Richard Williamson sem sá um hönnunina á Apple maps. Stutt er síðan að
Read More »Nýjungar í Google maps – Skoðaðu inn í hús nágrannans!
Það þekkja allir Google maps. Við notum það til þess að rata í óbyggðum Grafarholtsins, til þess að finna hótelið í útlöndum og til þess að gægjast um götur stórborga. Google hafa alltaf reynt
Read More »Samsung Galaxy S3 söluhæsti sími heims
Samsung Galaxy S3 var söluhæsti sími heims á seinasta ársfjórðung og hefur þar með velt iPhone úr toppsæti sínu. iPhone hefur verið söluhæsti síminn síðastliðin tvö ár og iPhone 4S söluhæstur af þeim. Margt
Read More »StumbleUpon – dettu inn á skemmtilegu hluta netsins
StumbleUpon hjálpar þér að finna hinar ýmsu upplýsingar um hinn víða heim internetsins Þegar appið er komið í símann þarf að tengja sig inn á StumbleUpon aðganginn sinn eða búa til aðgang. Hægt er
Read More »Veist þú hver er að hringja?
Fyrr á árinu fjölluðum við um Ja.is fyrir Iphone síma. Já.is, 118 gáfu út þriðja útgáfu fyrir Android og Symbian síma janúar 2011 sem leitar í gagnagrunni Já.is að upplýsingum um þá sem
Read More »Google kaupir Snapseed
Eru þið ekki komin með leið á því að taka myndir með Instagram? Eru þið ekki komin með leið á því að setja inn athugasemd um kaffidrykkju vina ykkar á Instagram? Örvæntið ekki því
Read More »