LG kynnir nýtt hetjutæki
Á miðvikudagnn 7. ágúst (í dag) mun LG kynna Optimus G2 öflugasta hetjutækið sitt á fjölmennri samkomu í New York. Það verður hægt að fylgjast með þessu í beinni útsendingu kl: 15:00-16:30 (á íslenskum tíma) í gegnum “official” heimasíðu G2 Við hvetjum alla til að fylgjast með þessu þar sem þetta verður einstakt tæki […]