Entries by Kristján Thors

LG kynnir nýtt hetjutæki

Á miðvikudagnn 7. ágúst (í dag) mun LG kynna Optimus G2 öflugasta hetjutækið sitt á fjölmennri samkomu í New York. Það verður hægt að fylgjast með þessu í beinni útsendingu kl: 15:00-16:30 (á íslenskum tíma) í gegnum “official” heimasíðu G2   Við hvetjum alla til að fylgjast með þessu þar sem þetta verður einstakt tæki […]

Smitun heimsins

Infectonator er skemmtilegur leikur þar sem takmarkið er að breiða út uppvakninga sjúkdómi um allann heim. Spilarinn safnar peningum sem detta niður þegar íbúar hvers svæðis smitast. Tvær spilunarleiðir eru mögulegar. World Domination þar sem takmarkið er að smita allann heiminn svo Endless Infection þar sem spilarinn smitar bylgjur af veiklulegum mannverum(og álfum) Spilarinn notfærir […]

Íslenskir leikjahönnuðir notfæra sér Unity

Rotor Episode 1 er flottur íslenskur leikur sem notfærir sér Unity vélina fyrir grafíkina. Hér er á ferðinni skemmtilegur og flottur geimskipa-leikur þar sem takmarkið er að komast af plánetunni. Leikurinn er einstaklega erfiður og krefjandi. Skemmtilegt er að sjá möguleikana á að hafa söguna og ábendingarnar á íslensku. Mismunandi skip koma til móts við mann sem […]

Skerðu á reipið í gegnum tímann

Cut the Rope: Time Travel eða Skerðu á reipið er skemmtilegur þrautaleikur þar sem notandinn þarf að fæða verur sem kallast Om Nom í gegnum aldirnar með brjóstsykri sem hengur í snæri. Leikurinn er frír og inniheldur 6 heima til að byrja með en fleirri munu án efa koma með uppfærlsum í framtíðinni. Hver heimur […]

Vine komið á Android!

Vine, vinsælasta iPhone appið er loksins komið á Android! Spurningin er nú hvort iPhone notendur muni hætta að nota appið, líkt og gerðist þegar Instagram var gefið út á Android. Fyrir þá sem ekki vita er Vine gefið út af Twitter og snýst um að taka stutt myndbrot sem spilast svo endalaust í hring. Mörgum […]

Pixel Kingdom: Konungsdæmi Pixlanna

Pixel Kingdom er skemmtilegur hlutverka-varnar leikur ef svo er hægt að kalla. Framleiðendur leiksins ákváðu að fara þá leið sem er farinn að verða frekar algeng hjá nýjum leikjaframleiðendum að leita til almennings með aðstoð á að hefja sköpun leikins með  Kickstarter. Leikurinn inniheldur ótakmarkað magn borða þar sem spilarinn reynir að verja sig frá […]

Ilmandi smáskilaboð

Tæknin þróast á ógnarhraða þessa daganna. Í japan hefur loksins verið fundið upp græja sem leyfir þér að senda lykt með skilaboðum(svo lengi sem viðtakandi sé með búnað til að taka við lyktinni) Búnaðurinn er hannaður af Chatperf Inc. Í byrjun er bara verið að þróa þennan búnað fyrir iPhone síma. Gallinn við þennan búnað er […]

Snapchat: Smámyndbönd og myndir þegar þau gerast

Þessa dagana snýst internetið meira og minna um að deila myndböndum og myndum strax og þau eru tekin. Margir skoða myndbönd og myndir um leið og þær birtast, horfa á þær einu sinni og svo aldrei aftur. Myndböndin og myndirnar snúast oftast um einkahúmor innan hópa, tilgangslausar tækifærismyndir eða dónaleg skilaboð. Eitt vinsælasta app heimsins […]