Android »
Motorola Razr snýr aftur
Motorola Razr fór í sölu fyrir um 15 árum síðan og í janúar 2020 kemur ný útgáfa af þessum vinsæla síma. Hinn nýji Razr er með 6,2″ samanbrjótanlegum OLED skjá, kostar $1,499 og mun
Read More »Hvernig fæ ég Pokémon Go?
Pokémon Go er glænýr leikur fyrir iOS og Android snjalltæki (Windows Phone útgáfan kemur örugglega einhvern tímann á næstu öld). Leikurinn er að valda algeru fári og er búinn að taka yfir alla fjölmiðla.
Read More »Angling iQ nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn
Angling iQ er nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn. Appið gefur notendum kleift að skrá aflann í snjallsíma og deila upplýsingum eins stærð fiska og á hvaða agn þeir bitu. Einnig heldur appið utan um
Read More »Eurovision appið er nauðsynlegt fyrir kvöldið
Fyrir Eurovision aðdáendur er bráðnauðsynlegt að sækja Eurovision appið áður en keppnin hefst í kvöld. Microsoft stóð að gerð appsins en tölvurisinn sér um öll tæknimál Eurovision. Í appinu er hægt að fylgjast með
Read More »Þrjú snjallúr sem þú getur keypt núna
Apple Watch snjallúrin þrjú eru ekki enn komin í sölu, en eru þau væntanleg í apríl. Ef þú getur ekki beðið, þá eru hér nokkur snjallúr sem við getum mælt með eftir að fiktað
Read More »HTC One M9 Kynntur
Um helgina kynnti HTC uppfært flaggskip, HTC one M9. Síminn er er uppfærsla á M8 sem kom fyrir ári sem aftur var uppfærsla á M7 sem kom ári áður. Allir símarnir deila sömu hönnun þótt
Read More »Samsung Galaxy S6 og S6 Edge tilkynntir
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að Mobile World Congress 2015 er byrjað. Á þessum tíma árs svifta margir stærstu framleiðendur heims hulunni af nýjum tækjum. Samsung tilkynntu í gær arftaka Galaxy S5,
Read More »Nýr HTC One – Myndir leka
HTC One M9 er á leiðinni og á að fá smá andlitslyftingu. HTC One M8 var nokkuð vinsæll Android sími og virðist hafa haldið HTC í baráttunni aðeins áfram. M8 var með nýstárlega myndavél
Read More »iOS tilkynningar á Android Wear (myndband)
Ef þú ætlar að fjárfesta í snjallúri þá skiptir máli hvernig síma þú parar við það. Samsung Galaxy Gear úrin virka einungis með Samsung símum, Pebble úrin virka með flestum Android og iPhone símum og
Read More »Það er Apple að kenna að Nexus 6 er ekki með fingrafaralesara
Þeir sem hafa notað MotoX (eða Nexus 6) hafa tekið eftir stóru holunni á bakhlið símans. Hún virkar bæði stór og tilgangslaus þótt furðu þægilegt sé að hvíla vísifingur þar. Nú hefur lekið út
Read More »