Android »
Sjöundi þáttur af hlaðvarpi Símon.is
Gunnlaugur Reynir, Andri Valur og Bjarni Ben ræða helstu fréttir síðustu tveggja vikna. Amazon Fire Phone og Google I/O voru í brennidepli þar sem helstu Android nýjungar voru kynntar. Apple notendur geta sskráð sig
Read More »Google I/O í dag klukkan 16
Google I/O hugbúnaðar ráðstefnan hefst í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma og er hægt að horfa á hana í beinni útsendingu hér. Hér er það helsta sem við munum líklega sjá í dag.
Read More »Nexus 7 (2013) umfjöllun
Fyrir mér var Nexus 7 fyrsta spjaldtölvan sem náði eitthvað að klóra í iPad. Allar Android spjaldtölvur fram að henni voru að mínu mati drasl. Android Honeycomb (Android 3.X) var mjög sérstök útgáfa, sem
Read More »QuizUp er kominn á Android
QuizUp, spurningaleikurinn frá PlainVanilla sem hefur slegið í gegn á iOS er loksins kominn út á Android! QuizUp hefur verið í lokuðum prófunum um nokkurt skeið og fékk Símon að prófa appið. Fregnir herma að
Read More »Sony kynnir snjallsíma, spjaldtölvu og fittness-armband á MWC 2014
Eins og við var að búast þá var mikið um dýrðir á Sony-básnum á MWC 2014. Sony kynnti á sýningunni til sögunnar nýja spjaldtölvu, nýjan snjallsíma og fitness-armband sem virkar með snjalltækjum frá Sony.
Read More »Samsung Power Sleep: Leggðu þitt af mörkunum í baráttunni gegn krabbameini
Hvernig væri að gera heiminn að betri stað á meðan þú sefur? Með nýja Samsung Power Sleep appinu getur þú hjálpað til í baráttunni gegn Alzheimer og krabbameini. Allt þetta gerist á meðan þú
Read More »Samsung tilkynnir KitKat uppfærslu fyrir 14 Galaxy tæki
Samsung í Bandaríkjunum tilkynnti í dag uppfærslu fyrir 14 tæki upp í Android 4.4.2 (KitKat). Uppfærslan breytir ýmsu í stýrikerfinu og kom út í nóvember. Lesa má allar helstu breytingarnar á stýrikerfinu sjálfu í
Read More »Nokia X – fyrsti Android-síminn frá Nokia á MWC 2014?
Mikið hefur verið rætt um það upp á síðkastið að Nokia muni, á lokametrunum áður en farsímahluti fyrirtækisins fari yfir til Microsoft, senda frá sér Android síma. Um er að ræða símtæki sem hefur
Read More »Ætlar Archos að framleiða Windows Phone-síma?
Forstjóri Archos, Loic Poirie, hefur gefið það út að fyrirtækið sé að skoða þann möguleika að setja Windows Phone-síma á markað. Archos hefur í gegnum tíðina verið hvað þekktast fyrir margmiðlunarspilara og í seinni
Read More »Star Command – Vertu Picard á spjaldtölvunni
Star Command er herkænsku leikur sem er nýlega kominn út á Android og var nýlega boðinn upp í Humble Bundle ásamt fleiri frábærum leikjum. Leikurinn svipar mjög mikið til Star Trek heimsins og fær
Read More »