Sjöundi þáttur af hlaðvarpi Símon.is

Gunnlaugur Reynir, Andri Valur og Bjarni Ben ræða helstu fréttir síðustu tveggja vikna. Amazon Fire Phone og Google I/O voru í brennidepli þar sem helstu Android nýjungar voru kynntar.

Apple notendur geta sskráð sig fyrir þættinum í iTunes. Notendur Android og Windows Phone geta svo notað RSS.