All posts by Kristján Thors »
Carmageddon kemur út á Android!
Takið föstudaginn 10 maí frá! Því þá mun klassíkin Carmageddon koma út fyrir Android tæki. Í tilefni af því munu framleiðendur leiksins gefa leikinn frítt út fyrstu 24 klukkutímanna. Við mælum eindregið með að
Read More »Neðanjarðarlestarkerfi Lundúna í hendinni þinni
Nú eru Íslendingar gjarnir á að ferðast til London og ákváðum við hjá Simon.is að kynna okkur hvaða öpp gætu reynst nytsamlega þar úti handa þeim sem nenna ekki að fá sér breskt simkort.
Read More »Oppa Samsung style!
Samsung hafa verið öflugir í að byggja upp spennu fyrir vörunum sínum og hefur það tekist misvel. Að okkar mati er besta auglýsingin Super Bowl auglýsingin frá Samsung. Nýlega notfærðu þeir sér vinsælasta lag
Read More »Skiptir stærðin máli?
Þeir hjá Samsung virðast halda það. Samsung tilkynnti núna nýverið Samsung Galaxy Mega. Tvær útgáfur af símanum munu koma út með 5.8″ og 6.3″ skjái en Galaxy Note 2 síminn hefur til samanburðar 5.5″ skjá
Read More »ÍslendingaApp – Sifjaspell ei meir
Það hlaut að koma að því að Íslendingabók yrði breytt í app. Þegar síðan Íslendingabók kom fyrst út á netinu varð gjörbylting í Íslensku samfélagi. Einn galli var þó á þessu að fólk var
Read More »Spila Einvígi
Order & Chaos er skemmtilegur og frír spilasöfnunar leikur með skemmtilegum söguþræði. Í byrjun leiksins tengir leikmaðurinn sig inn með notendanafni, facebook eða gameloft aðgangi. Næst velur leikmaðurinn hvort hann sé mennskur, álfur, durtur (e.
Read More »Örlagahetjurnar
Lengi vel er hefð fyrir herkænskjuleikjum sem settir eru upp í ævintýraheimi þegar skoðaðir eru þeir leikir sem gerðir hafa verið fyrir borðtölvuna og leikjatölvur almennt. Margir hafa reynt að koma saman leikjum fyrir
Read More »Candy Crush – Sykursýki í símanum
Candy crush er klassískur púslu leikur. Mismunandi takmörk eru í hverju borði, hvort sem það er að hreinsa ákveðna reiti, koma einhverjum hlutum út af borðinu eða safna eins mörgum stigum og mögulegt er
Read More »Er þetta næsti Galaxy S?
Nú styttist óðum í að Samsung Galaxy S IV verði tilkynntur. Nokkrir orðrómr hafa verið á sveimi um hvað síminn muni innihalda og má þar helst nefna að hann muni innihalda átta kjarna örgjörva. Við erum mjög
Read More »Skrímsli átu íbúðina mína – Monsters Ate My Condo
Skrímslin eru brjáluð! Þau hafa fengið gjörsamlega nóg og sætta sig við ekkert nema algjöra eyðingu borga heimsins. Leikurinn er framleiddur af Adult Swim stúdíóinu sem margir ættu að þekkja fyrir þætti á borð
Read More »