Entries by Kristján Thors

Carmageddon kemur út á Android!

Takið föstudaginn 10 maí frá! Því þá mun klassíkin Carmageddon koma út fyrir Android tæki. Í tilefni af því munu framleiðendur leiksins gefa leikinn frítt út fyrstu 24 klukkutímanna. Við mælum eindregið með að leikjaunnendur verði vel vakandi núna á föstudaginn og grípi frítt eintak af þessum leik. Leikurinn mun innihalda 11 umhverfi 36 borð […]

Neðanjarðarlestarkerfi Lundúna í hendinni þinni

Nú eru Íslendingar gjarnir á að ferðast til London og ákváðum við hjá Simon.is að kynna okkur hvaða öpp gætu reynst nytsamlega þar úti handa þeim sem nenna ekki að fá sér breskt simkort.  Ástæðurnar  fyrir því geta verið margar en það er nánæst hægt að tengjast við þráðlaust net hvar sem er í London, […]

Oppa Samsung style!

Samsung hafa verið öflugir í að byggja upp spennu fyrir vörunum sínum og hefur það tekist misvel. Að okkar mati er besta auglýsingin Super Bowl auglýsingin frá Samsung. Nýlega notfærðu þeir sér vinsælasta lag seinasta árs (mögulega þessa áratugs) til að auglýsa nýja Galaxy S4 símann. Nú verður hver og einn að dæma fyrir sig […]

Skiptir stærðin máli?

Þeir hjá Samsung virðast halda það. Samsung tilkynnti núna nýverið Samsung Galaxy Mega. Tvær útgáfur af símanum munu koma út með 5.8″ og 6.3″ skjái en Galaxy Note 2 síminn hefur til samanburðar 5.5″ skjá Galaxy Mega 6.3 útgáfan mun hafa 720p upplausn, LTE tengigetu, 8 og 16gb geymslupláss og 1.7GHz dual-core örgjörva. Galaxy Mega 5.8 […]

ÍslendingaApp – Sifjaspell ei meir

Það hlaut að koma að því að Íslendingabók yrði breytt í app. Þegar síðan Íslendingabók kom fyrst út á netinu varð gjörbylting í Íslensku samfélagi. Einn galli var þó á þessu að fólk var ekki beint að fara á djammið með fartölvuna hvað þá borðtölvuna. Þegar fólk var komið á heimili hvorts annars gafst lítill […]

Spila Einvígi

Order & Chaos er skemmtilegur og frír spilasöfnunar leikur með skemmtilegum söguþræði. Í byrjun leiksins tengir leikmaðurinn sig inn með notendanafni, facebook eða gameloft aðgangi. Næst velur leikmaðurinn hvort hann sé mennskur, álfur, durtur (e. orc) eða uppvakningur. Einnig velur hann hvort hann sé bardagamaður, múnkur, galdrakarl eða bogamaður. Þegar leikmaður er ekki í leiknum heldur hann […]

Örlagahetjurnar

Lengi vel er hefð fyrir herkænskjuleikjum sem settir eru upp í ævintýraheimi þegar skoðaðir eru þeir leikir sem gerðir hafa verið fyrir borðtölvuna og leikjatölvur almennt. Margir hafa reynt að koma saman leikjum fyrir iOS og Android með mismiklum árangri en við á Símon erum nú að spila Örlagahetjurnar eins og við kjósum að þýða […]

Er þetta næsti Galaxy S?

Nú styttist óðum í að Samsung Galaxy S IV verði tilkynntur. Nokkrir orðrómr hafa verið á sveimi um hvað síminn muni innihalda og má þar helst nefna að hann muni innihalda átta kjarna örgjörva. Við erum mjög spennt að fá meiri upplýsingar um þetta tryllitæki og munum færa ykkur fréttir um leið og þær verast. Samsung hefur verið […]

Skrímsli átu íbúðina mína – Monsters Ate My Condo

Skrímslin eru brjáluð! Þau hafa fengið gjörsamlega nóg og sætta sig við ekkert nema algjöra eyðingu borga heimsins. Leikurinn er framleiddur af Adult Swim stúdíóinu sem margir ættu að þekkja fyrir þætti á borð við Robot Chicken, Metalocolypse og Aqua Teen Hungerforce. Aðalatriðið í leiknum er að ná að para saman þremur íbúðum af sama […]