Entries by Kristján Thors

Hart stríð um einkaleyfi

Jú, það virðist sem að helvíti hafi frosið í seinustu viku. Suður-Kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung fékkst til að fækka  einkaleyfismálsóknum sínum úr 75 málum niður í 15 mál og á móti fékkst Apple til að fækka sínum málum niður í  8 mál sem eru enn óleyst. Þetta þykir athyglisverður punktur í sögunni endalausu um einkaleyfin en baráttu […]

Draw Something uppfærsla – Nú getur appið sent sms úr símanum

Draw Something, eitt vinsælasta appið í dag á Android og iPhone, var nýverið keypt af samfélagsleikjafyritækinu Zynga sem hefur fært okkur Facebookleiki eins og Farmville, Cityville, Mafiwars sem og keypt leiki á borð við Word with friends sem við fjölluðum um í ágúst í fyrra. Zynga keypti Draw something af OMGPOP á 180 milljónir bandaríkjadollara. […]

Samsung Galaxy SIII verður kynntur í dag

Samsung mun kynna nýjan snjallsíma klukkan 18 í dag. Fréttavakt Símon mun fylgjast með og færa ykkur fréttir  um leið og þær berast. Það sem hefur lekið út um gripinn er að hann verður með 1.4GHz  fjórkjarna Exynos 4 örgjörva. Einhverjir orðrómar hafa heyrst að hægt verði að fá símann í hvítum og bláum lit. Einnig hefur það […]

Skemmtileg fræðsla í símanum með Ted

Já, það er komið app frá TED. Við könnumst helst við TED fyrir snilldar fyrirlestra um allt milli himins, hafs og lengra. Appið býður upp á helling af fyrirlestrum hvort sem það eru nýjir eða vinsælir en fyrirlestrarnir eru flokkaðir  í stafrófsröð þar sem hægt er að leita eftir orðum, þemum eða einkunna gjöfum sem […]

Skjáskot: Andri Þór Sturluson

Ein helsta (og traustasta) fréttasíða landsins er sannleikurinn.com. Heilinn á bakvið síðuna, Tyrannosaurus Kex, hefur puttanum á púlsinum og færir Íslendingum réttar fréttir. Tyrannasaurus hefur reyndar reglulega verið sakaður um bæði rógburð og lygar en okkur er alveg sama um það, við höfum bara áhuga á símanum hans. Hver ert þú og hvað gerir þú […]

Where's my water? – Leikur

[youtube id=”8kYN2jUQzAY” width=”600″ height=”350″] Where”s My Water? er skemmtilegur þrautaleikur frá Disney og svipar hann mikið til leiknum Incredible Machine. Markmiðið í þessum leik er að aðstoða krókódílinn Swampy við að fara í hreina sturtu.  Það er þó talsvert auðveldara að segja það en að gera það þegar kemur að því að koma vatninu í sturtuna hjá […]

Allt í ljósum logum!

[youtube id=”C2dyqwBoSqc” width=”600″ height=”350″] Leikurinn Sprinkle snýst um að slökkva elda í þorpi smávaxinna einstaklinga sem eru síður en svo heppin með staðsetningu þorpa sinna og hvað þá brunaslys. Þetta er skemmtilegur þrautaleikur þar sem þú stjórnar slökkviliði þorpanna. Nauðsynlegt er að skoða borðin vel og sjá hvert best er að beina straumi vatnsins svo hægt […]

Sketchbook Mobile – Gaman að krota

[youtube id=”GmC0WUf4dr8″ width=”600″ height=”350″] Ég prófaði þetta app fyrst á iPad hjá félaga mínum og skemmti mér konunglega við að krota með puttunum. Það kom mér á óvart hversu vel myndirnar komu út. Um daginn ákvað ég svo að kaupa það á útsölu hjá Play verslun Google. Þegar kveikt er á forritinu opnast upphafsmyndin og færir þig […]

Instagram mætt á Android!

Instagram er loksins komið fyrir Android, núna getum við öll spammað facebook með myndum, fyrir utan Nokia, Windowsphone og Blackberry notendur. Endilega skellið ykkur á þetta ókeypis app. Hér er um að ræða myndbreytinga / mynddreifinga app sem leyfir notenda að setja “Retro” fíling á myndirnar og senda þær svo beint á facebook, twitter, tumblr eða […]