iPad öpp »
SpeedyKey: nýtt lyklaborð á íslensku fyrir iPhone og iPad
iOS notendur hafa lengi horft með öfund á Android síma og spjaldtölvur vegna þeirra fjölmörgu valmöguleika sem eigendur þeirra hafa hvað varðar lyklaborð. Eftir útgáfu iOS 8 hafa Apple aðdáendur loks tækifæri til að
Read More »Angling iQ nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn
Angling iQ er nýtt íslenskt app fyrir stangveiðimenn. Appið gefur notendum kleift að skrá aflann í snjallsíma og deila upplýsingum eins stærð fiska og á hvaða agn þeir bitu. Einnig heldur appið utan um
Read More »OZ appið uppfært
OZ appið hefur aldeilis verið uppfært. Það mætti segja að OZ fyrirtækið sé að fara í gegnum einhverskonar endurræsingu. OZ bauð okkur á kynningu í Safnahúsinu (sem hét áður Þjóðmenningarhúsið) þar sem þeir fóru
Read More »Sjáðu landið í beinni í símanum
Appið „Webcam Iceland” býður upp á að skoða vefmyndavélar sem eru staðsettar víðsvegar um landið og sjá hvað er að gerast í beinni útsendingu eða því sem næst. Þegar þetta er skrifað er mjög
Read More »Blendin – nýtt QuizUp-ævintýri í uppsiglingu?
Blendin er nýtt samfélags-app sem fór í loftið seint í gærkvöld fyrir iPhone og Android-tæki. Það þykir eflaust ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að á bakvið Blendin standa Íslendingar sem hafa undanfarnar vikur
Read More »Uppfært Box app + 50GB frítt pláss
Box kynnti í gær uppfært app fyrir iOS. Útlitið fær yfirhalningu í anda iOS 7 og nú er hægt er að skoða yfir 100 tegundir af skjölum í appinu. Leitin hefur verið endurbætt og er
Read More »Vinsæl iPhone og iPad öpp frí í dag
Nokkur af vinsælustu öppunum fyrir iPhone og iPad eru frí í dag. Enginn tilkynning hefur komið frá Apple eða framleiðendum þessara appa um hvers vegna öppin eru frí en það má gera ráð fyrir
Read More »Sjónvarp framtíðarinnar: OZ-appið er komið út
Í dag kom út OZ-appið, sem er gefið út af 365 miðlum í samstarfi við OZ. Það gerir notendum kleift að horfa á sjónvarpsdagskrána í snjalltækjum. Með appinu er hægt að horfa á Stöð 2, aukarásir
Read More »Evróvisjón appið
Sumarið kemur ekki að alvöru fyrr en vinahópar koma sér saman velja sér Evrópuþjóð og standa eða falla með sínu vali í Eurovision partyum. Nauðsynlegt er að vera með eitthvað app til að geta
Read More »Snapchat: Smámyndbönd og myndir þegar þau gerast
Þessa dagana snýst internetið meira og minna um að deila myndböndum og myndum strax og þau eru tekin. Margir skoða myndbönd og myndir um leið og þær birtast, horfa á þær einu sinni og
Read More »