Samsung »
Samsung Galaxy S6 umfjöllun
Samsung hafa verið í vandræðum með sölu á snjallsímum, eftir yfirburða stöðu lengi vel. Það er barið á þeim úr tveimur áttum. Kínasímar og risastór iPhone hafa svo sannarlega látið þá finna fyrir því.
Read More »Samsung Galaxy S6 og S6 Edge tilkynntir
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að Mobile World Congress 2015 er byrjað. Á þessum tíma árs svifta margir stærstu framleiðendur heims hulunni af nýjum tækjum. Samsung tilkynntu í gær arftaka Galaxy S5,
Read More »Nýju Samsung Gear úrin í nærmynd
Samsung einokar nánast síðuna okkar um þessar mundir, enda ein vinsælustu tækin á markaðnum. Við kíktum ekki bara á S5 í dag, heldur einnig á Samsung Gear 2, Gear 2 Neo og Gear Fit
Read More »Galaxy S5 prófaður á MWC – Myndband
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Samsung kynnti Galaxy S5 og þrjú ný Gear úr í gær. Axel Paul frá Símon.is var á staðnum og fékk að prófa tækið í morgun. Síminn svipar
Read More »Verður Samsung Galaxy S5 kynntur í dag?
Flest bendir til þess að Samsung Galaxy S5 verði kynntur í dag á Mobile World Congress. Samsung heldur sinn blaðamannafund í kvöld kl. 21:00. Kynninguna kalla Samsung “unpacked 5” sem gefur til kynna að
Read More »Samsung kynnir tvær nýjar útgáfur af Gear snjallúrinu
Samsung hefur lekið út myndum og tækniupplýsingum af næstu kynslóð Galaxy Gear snjallúrsins sem kallast einfaldlega Gear 2. Upphaflega stóð til að afhjúpa Gear 2 á Mobile World Congress síðar í dag, en ljóst er að
Read More »Samsung tilkynnir KitKat uppfærslu fyrir 14 Galaxy tæki
Samsung í Bandaríkjunum tilkynnti í dag uppfærslu fyrir 14 tæki upp í Android 4.4.2 (KitKat). Uppfærslan breytir ýmsu í stýrikerfinu og kom út í nóvember. Lesa má allar helstu breytingarnar á stýrikerfinu sjálfu í
Read More »Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4
Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá
Read More »Samsung Galaxy Note 3 – Umfjöllun
Samsung Galaxy Note 3 er nýjasta flaggskip Samsung. Síminn er arftaki Note II sem kom út í fyrra og fékk fullt hús stiga frá Símon. Fyrir þá sem hafa notað Note II eða sambærilega
Read More »