Entries by Gunnlaugur Reynir

Kjarninn kominn á Android

Snjalltækja vikublaðið Kjarninn kom í gær út á Android. Blaðið hefur verið í boði fyrir iOS síðan síðasta sumar. Við hjá símon.is höfum verð miklir aðdáendur kjarnans síðan hann kom á markað og getum vottað að hann virkar mjög vel á Nexus 4 og Nexus 7. Enginn listi er hinsvegar til yfir þau tæki sem […]

Fyrsta hlaðvarp Símon.is

Við hjá Símon.is ákváðum að skella í eitt hlaðvarp í gær. Þetta er hrátt, einfalt og vonandi skemmtilegt. Umræðuefnið var Mobile World Congress, Nokia X, Galaxy S5 (eða var það 5s?), Nýju Galaxy Gear úrin, iPhone 6 og fullt af öðru góðmeti. Við munum fljótlega setja upp itunes/RSS stuðning svo hægt sé að sækja hlaðvarpið […]

Verður Samsung Galaxy S5 kynntur í dag?

Flest bendir til þess að Samsung Galaxy S5 verði kynntur í dag á Mobile World Congress. Samsung heldur sinn blaðamannafund í kvöld kl. 21:00. Kynninguna kalla Samsung “unpacked 5″ sem gefur til kynna að S5 verði meðal þess sem Samsung mun sýna. Galaxy S5 verður líklegast byggður úr áli og útlitð allt annað en á […]

HTC One fær uppfærslu í Kit Kat

HTC er byrjað að uppfæra evrópska HTC One síma í Android 4.4 Kit Kat. Franska símafyrirtækið SFR fékk fyrstu uppfærsluna og á næstu dögum munu notendur um alla Evrópu fá meldingu í símann um uppfærsluna. 4.4.2 uppfærslan færir notendum Kit Kit ásamt ýmsum öryggisviðbótum. Með uppfærslunni kemur einnig ný útgáfa af Sense viðmótinu: Sense 5.5. […]

NBA Rush kominn út á iOS

Í dag kom leikurinn NBA Rush út á iOS. Leikurinn er hlaupaleikur í anda Jetpack Joyride og Temple Run. Fyrirkomulagið er svipað og gengur leikurinn út á að forðast skot geimvera sem ætla sér að taka yfir jörðina. Á milli skotanna er hægt að framkvæma endalaust af troðslum í smettið á geimverunum. Hægt er að […]

Upplýsingar um Samsung Galaxy Tab 3 Lite leka út

Þjónustusíða Samsung í Póllandi lak óvart út upplýsingum um næstu spjaldtölvu fyrirtækisins “Galaxy Tab 3 Lite”. Tölvan verður með 7″ skjá með 1024X600 í upplausn, 1.2 GHz örgjörva og 1GB í vinnsluminni. Myndavélin er aðeins 2MP og vinnsluminnið 8GB. Micro SD kortarauf er á tölvunni. Rafhlaðan er 3.600 mAh sem ætti að duga í 7-10 […]

Nýjasta útgáfa Chrome lækkar gagnamagnið

Á næstu dögum kemur út ný útgáfa af Chrome vafranum fyrir iOS og Android. Vafrinn mun bjóða upp á þann möguleika að þjappa gögnum sem fara yfir netið til þess að draga úr gagnamagnsnotkun. Stillingin er valkvæð og virkar þannig að áður en síminn hleður niður síðunum þá fara þær í gegnum vefþjóna Google þar […]

iPhone 5S umfjöllun

  Í haust kom út nýjasta flaggskip Apple, iPhone 5S. Fátt kom á óvart í þeirri útgáfu. Apple heldur sinni Porsche þróunarstefnu áfram, litlar en stöðugar breytingar í hverri útgáfu sem fínpússa frábæran síma og gera hann enn betri. iPhone 5S er enginn undantekning frá þessu. Hann hefur sama útlit og hönnun og við sáum […]

Mýtan um mýtuna um Windows Phone

Á fimmtudaginn rakst ég á grein um “meint appleysi” á Windows Phone. Rauði þráðurinn í greininni er “samsæri” íslenskra (og erlendra) tæknimiðla til þess að berja á Windows Phone stýrikerfinu.  Bæði stunda miðlarnir það að ýkja það hversu mikið vandamál “appleysið” er og svo eru þeir stöðugt að reyna að finna “næsta stóra app sem […]