Entries by Gunnlaugur Reynir

Hverju breytir iOS7?

Síðasta haust gekk Apple í gegnum talsverðar skipulagsbreytingar. Hönnun á úttliti og viðmóti iOS hafði verið í höndum Scott Forstall en hönnun á vélbúnaði í höndum Jony Ive. Scott Forstall var látinn fara, að mestu út af kortaklúðrinu, og Ive tók við sem yfirhönnuður nýrrar hönnunardeildar. Hann stýrir nú hönnun allra Apple vara, stýrikerfum og […]

Apple uppfærir Macbook Air

Apple var rétt í þessu að uppfæra (lítilega)  Macbook Air fartölvurnar. Útlitið er óbreytt en innvolsið er allt nýtt.  Þær nota núna Hasswlell örgjörvann frá intel og stærsta breytingin er rafhlöðuendingin. 11” útgáfan nær nú 9 tímum og 13” útgáfan hefur, ótrúlegt en satt, 12 tíma rafhlöðuendingu. Geymsluplássið tvöfaldast og grunn útgáfan kemur nú með […]

HTC One X+ umfjöllun

HTC One var nýlega kynntur og er væntanlegur í sölu með vorinu. En One X (sem var forveri One) er ekki alveg dauður úr öllum æðum og nýlega kom lítilsháttar uppfærð útgáfa af símanum í sölu sem heitir One X+. Þrátt fyrir að breytingarnar séu ekki stórvægilegar þá eru þær á réttum stöðum og gera […]

iPad mini kominn í sölu á Íslandi

Nú í morgun hófst sala á iPad mini í 34 löndum og þar á meðal Íslandi. Ódýrasta útgáfan er með 16 GB plássi og kostar 59.990 kr. hjá Epli (sem og flestum endursöluaðilum). Verðið hækkar svo hratt og kosta næstu útgáfur 84.990 kr. (32 GB) og 104.990 kr. (64 GB). Hægt er að fá iPad mini […]

Af hverju er iPad mini miklu dýrari en Nexus 7?

Þegar ég fylgdist með umræðunni um iPad Mini á Twitter í fyrradag þá var eitt atriði sem stóð upp úr hjá flestum: verðið. Margir bjuggust nefnilega við (og vonuðu) að iPad Mini myndi verða ódýr, jafnvel kosta svipað og Google Nexus 7 eða Kindle Fire HD. Þessi óskhyggja er að mörgu leiti skiljanleg þvi misvitrir […]

Apple kynnir iPad mini

Eftir margra mánaða vangaveltur, orðróma og fullt af óskýrum myndum þá hefur Apple loksins svipt hulunni af iPad mini sem er nýr valkostur fyrir þá sem vilja minna, léttara og/eða ódýrari iPad spjaldtölvu. iPad Mini kemur með 7,9″ skjá með sömu upplausn og fyrstu tvær iPad spjaldtölvurnar (1024 x 768). Tölvan mun nota sama örgjörva […]

Apple kynnir iPad mini kl. 17:00 í dag

Í dag mun Tim Cook stíga á svið og, að öllum líkindum, kynna nýja og minni útgáfu af iPad. Einnig gengur sá orðrómur að Apple muni einnig kynna 13″ útgáfu af Retina útgáfu Macbook Pro. Kynningin hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og þeir sem eru með Apple TV (2. og 3. útgáfu) geta horft […]

Lumia 900 umfjöllun

Á síðustu 15 mánuðum hafa orðið miklar áherslubreytingar hjá Nokia. Fyrirtækið tók öll sín egg og setti í körfu Microsoft og saman veðja fyrirtækin á að Windows Phone 7 (og svo 8) geti endurlífgað snjallsímahluta þeirra. Lumia 800 var fyrsti síminn í þessari endurlífgun og síðan þá hafa nokkrir Lumia símar litið dagsins ljós. Fyrir […]