Entries by Gunnlaugur Reynir

Samsung tekur fram úr Nokia sem stærsti farsímaframleiðandi heims

Samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri Samsung er fyrirtækið nú orðið stærsti farsímaframleiðandi heims. Fyrirtækið seldi 93,5 milljón símtæki á síðustu þremur mánuðum og þar af 44,5 milljónir snjallsíma. Á sama tíma seldi Nokia aðeins 82,7 milljón síma. Þetta er slæmar fréttir fyrir Finnska risann sem hefur horft upp á mikla minkun í sölu á síðustu árum. Hlutabréf í Nokia […]

Google Drive komið í loftið

Fyrr í dag sögðum við frá þeim orðrómi að Google myndi kynna Google Drive afritunarlausn sína fljótlega. Við vorum varla búnir að ýta á Enter þegar Google sendi frá sér fréttatilkynningu þar sam varan er kynnt. Fría útgáfan kemur með 5GB geymsluplássi og toppar því Dropbox sem kemur einungis með 2GB plássi. Þessu til viðbótar er […]

Google Drive – Svar Google við Dropbox

Google Drive hefur verið verst geymda leyndarmál Sílikon dalsins síðustu árin en nú bendir allt til þess að það verði eitthvað meira en bara orðrómur. Reuters segir nefnilega frá því að Google muni kynna svar Google við Dropbox fljótlega, jafnvel í þessari viku.  Samkvæmt frétt Reuters þá fylgja 5GB frítt með Drive og fyrir þá […]

Skype komið fyrir Windows Phone 7

Í dag gaf Microsoft út útgáfu 1.0 af skype fyrir Windows Phone 7. Forritið er frítt en nauðsynlegt er að hafa Mango útgáfu stýrikerfisins til þess að setja það upp. Forritið virkar sambærilega og Skype fyrir iOS og Android og hægt er að tala við aðra með skype óháð stýrikerfi. Forritið er frítt niðurhal svo […]

Google kynnir Project Glass

Það hefur lengi verið orðrómur um það að Google væri að þróa augmented reality gleraugu og fyrr í dag staðfesti Google þennan orðróm. Sett hefur verið upp Google Plus síða fyrir Project Glass. Gleraugun eru með áföstum, gagnsæjum skjá og myndavél. Þannig er hægt að fá gagnvirkar upplýsingar frá Googleþjónustum um það sem þú sérð í […]

Nýr iPad kynntur í dag – við hverju má búast?

Í dag mun Apple kynna uppfærða iPad spjaldtölvu. Við hjá Simon.is tókum saman helsta orðómin sem er í gangi og við hverju er að búast:   Nánast öruggt Hærri upplausn: Nýr iPad verður með svokölluðum Retina skjá,  skjá með tvöfaldri upplausn þess gamla eða 2048X1536 í stað 1024X768. Skjárinn verður jafn stór og á þeim […]

PS Vita – Umfjöllun

Þrátt fyrir að Simon.is  fjalli aðallega um snjallsíma og spjaldtölvur þá stóðumst við ekki freistinguna að prufukeyra nýjustu leikjatölvu Sony, PS Vita. Við lifum líka á tímum þar sem allir þessir markaðir eru að renna saman og í raun er stærsti samkeppnisaðili Sony ekki aðeins gamla Nintendo heldur einnig Apple og aðrir framleiðendur snjallsíma og […]

PlayStation Vita

Í fyrradag kom nýjasta leikjatölva SONY, PS Vita í sölu. Tölvan er arftaki PSP tölvunnar sem kom fyrst út 2004. Tölvan er með 5″ OLED skjá og grafíkin er ekki langt frá því sem PS3 og X-Box 360 bjóða upp á. Ódýrasta útgáfan kostar 49.990 og leikirnir frá 4-10 þúsund krónur. Við hjá Simon.is prufuðum tölvuna […]

Er Kindle Fire ógn við Android?

Síðasta haust hóf Amazon sölu á Kindle Fire spjaldtölvunni og þrátt fyrir að engar sölutölur hafi verið gefnar út þá bendir allt til þess að Kindle Fire sé vinsælasta Android spjaldtölvan á markaðnum í Bandaríkjunum og það með miklum mun. Þrátt fyrir að Samsung hafi komið út með nokkrar ágætar spjaldtölvur og Asus Transformer hafi […]