Entries by Gunnlaugur Reynir

HP Pré 3 kominn í sölu í Evrópu

Allt frá því að HP kynnti til sögunnar Pré 3 í febrúar hefur lítið verið vitað hvenær hann kæmi á markað, annað en „í sumar“. Nú virðist biðin vera á enda, að minnsta kosti fyrir íbúa Evrópu þótt við íslendingar þurfum að bíða eitthvað lengur. Sala á símanum er hafin í netverslun HP og kostar […]

Google Catalogs kynnt til sögunnar

 Google kynnti í gær Google Catalogs, nýtt verslunarforrit sem er einskonar risa vörulisti, en margar af stærstu verslunarkeðjum bandaríkjanna taka þátt í þessu verkefni. Meðal þeirra eru Anthropologie, Bare Escentuals, Bergdorf Goodman, Macy’s, Neiman Marcus, Nordstrom, Pottery Barn, Saks Fifth Avenue og Sephora. Þarna eru vörulistar þessara fyrirtækja settir upp á stafrænan hátt. Margir flokkar […]

Er Angry Birds 138 milljarða virði?

Margt smátt gerir eitt stórt segir máltækið og það er svo sannarlega raunin með finnska tölvuleikinn Angry Birds. Þessi símaleikur hefur nú selst í yfir tólf milljón eintökum og ef marka má nýjust fréttir er það bara byrjunin. Framleiðandi leiksins, Rovio, vinnur nefnilega að því að auka fjármögnun fyrirtækisins til að takast á við stærri […]