iPad »
Apple kynnir (ekki) nýjan iPhone
Apple hélt kynningu í gær sem var mun styttri en sú síðasta. Kynningin var líka mun látlausari og var haldin í Townhall hjá Apple í stað risa ráðstefnusals. Tim Cook byrjaði og tók föstum tökum
Read More »Við hverju má búast í iOS9?
Síðustu iOS uppfærslur buðu upp á stórar breytingar eins og nýtt viðmót, Continuity, Apple Pay, lyklaborð frá öðrum framleiðendum og fleira. Með iOS 9 mun Apple líklega einblína á að fínpússa eiginleika sem bættist við
Read More »Myndasaga – Nýtt íslenskt app fyrir börn
Myndasaga – Búðu til sögu úr myndum og stöfum er nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano. Um er að ræða app sem er svokallaður “sandkassi” þar sem börn hafa frjálsar hendur
Read More »iOS 8.1 komið út – Camera Roll snýr aftur
Nýjasta uppfærsla af iOS 8.1 kom út í gær og aðdáendur Camera Roll geta fagnað því þessi vinsæli eiginleiki í Photos appinu er kominn aftur! Meðal annarra nýjunga er Apple Pay stuðningur sem gerir notendum
Read More »Uppfærðar iPad spjaldtölvur í nýjum lit kynntar
Apple hélt lítinn og krúttlegan blaðamannafund kl. 17 í dag að íslenskum tíma og kynnti meðal annars uppfærslur á iPad spjaldtölvunum. iPad Air 2 Nýja útgáfan lítur mjög svipað og sú sem kom í
Read More »Apple iPad Air 2 og iPad Mini 3 spjaldtölvur kynntar á morgun
Apple var rétt í þessu að setja fram upplýsingar um nýjar iPad spjaldtölvur sem verða kynntar á morgun í iPad User Guide rafbók sem er fáanleg í gegnum iBooks. Uppfærslan á tækjunum er frekar
Read More »Allt um Apple viðburðin á morgun (fimmtudag)
Fimmtudaginn 16. október mun Apple kynna nýjar vörur á árlegri haustkynningu. Við tókum saman lista yfir það helsta sem má vænta. iPad Líklegt er að Apple kynni “S” útgáfur af iPad Air og Mini
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 15. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Axel Paul og sérlegur gestur Sævar Reykjalín fara yfir helstu tæknifréttir vikunnar. Windows 10, Bendgate storminn, iPad orðróma og Ello samfélagsmiðlinn. Þetta ásamt mörgu öðru
Read More »Apple kynnir nýjar vörur í dag – við hverju má búast?
Hvenær? 17:00 að íslenskum tíma Hvar get ég horft? apple.com/live og á Apple TV Hvaða #kassmerki ætlum við að nota? #AppleIS Apple heldur viðburð í dag þar sem nýjar vörur verða kynntar. Við vitum ekki
Read More »iPhone 6 kynntur á morgun
Þriðjudaginn 9. september heldur Apple viðburð klukkan 17:00 að íslenskum tíma til að kynna nýjustu vörur sínar. Það er nánast öruggt að nýr iPhone 6 verður kynntur með 4,7″ skjá og iOS8 stýrikerfi en
Read More »