Entries by Gunnlaugur Reynir

Kynnir Apple tvær iPad spjaldtölvur í janúar ?

Samkvæmt heimildum Digitimes þá mun Apple kynna tvær nýjar útgáfur af iPad í lok janúar. Því til viðbótar mun Apple hafa iPad 2 áfram í sölu en hún verður lækkuð í verði. Báðar nýju tölvurnar hafa 9.7″ skjá en hann verður með mun hærri upplausn eða 1536X2048 í stað 768X1024. Einnig verður baklýsing bætt til […]

Er iPhone 4S vonbrigði?

Fyrir þá sem ekki vita var Steve Jobs helsti eigandi Pixar kvikmyndaframleiðandans. Þrátt fyrir að Pixar og Apple séu ólík fyrirtæki þá hefur eitt verið sameiginlegt með þeim; þau hafa stigið fá ef nokkur feilspor seinustu árin. En í sumar varð Cars 2 fyrsta Pixar myndin til að fá lélaga einkunn og ef eitthvað er […]

Hvað er að frétta af iPhone 5 ?

Í dag eru rúmir fjórtán mánuðir síðan Apple kynnti iPhone 4 sem hefur selst meira en nokkur snjallsími á markaðnum. Í raun hefur lítið dregið úr sölunni og erfitt er að halda því fram að Apple þurfi að koma með nýjan síma.  Allt bendir hinsvegar til þess að Apple muni kynna nýjan iPhone (eða tvo, […]

Samsung slefar þriðja Google símanum

Erum við að fá nýjan Google síma? Lögfræðingar Samsung sendu á dögunum áhugamanni viðvörunarbréf um að ef hann skilaði ekki inn hugbúnaði í þeirra eigu, sem lak á netið, myndi hann lenda illa í því. Hugbúnaðurinn sem um ræðir er talinn vera tilvonandi stýrikerfi þriðja og næsta Google símans; Nexus Prime, sem í annað skiptið […]

Leikur dagsins: Krúttlegt Zombie slátur

Ef það er eitthvað sem er öruggt í þessum heimi þá er það sú staðreynd að stríðið við uppvakningana mun koma, það er bara spurning hvenær. Þess vegna fögnum við á Símon öllum leikjum og forritum sem undirbúa okkur undir það með einhverjum hætti. Call of Mini Zombies er góð viðbót við flóru uppvakningaleikja og […]

iPhone MegaPhone

Sama hvað mönnum finnst um iPhone þá er eitt sem er víst að enginn sími hefur jafn fjölbreytt úrval af aukahlutum og hann. Einn af þeim sérstökustu en  jafnframt fallegustu er MegaPhone frá ítalska hönnunarfyrirtækinu En&is. MegaPhone er keramik “gjallarhorn” sem stendur á viðarfæti. Gjallarhornið treystir á innbyggða hátalarann og magnar hljóðið upp. Engar sögur […]

LG kynnir Optimus Sol Android síma

Nú fyrr í morgun kynnti LG Optimus Sol Android snjallsímann. Sol þýðir sól  á spænsku og nafnið er tilkomið af því að síminn er með Ultra AMOLED skjá sem á að virka betur utandyra og í mikilli birtu. Síminn kemur með 1 GHz snapdragon örgjafa, 512MB vinnsluminni, 2GB ROM (150MB laust geymslupláss) og 3.8″  Ultra […]

HP hættir framleiðslu á WebOS tækjum

Í gær tilkynnti Hewlett Packard að fyrirtækið mun hætta allri framleiðslu og þróun á snjalltækjum sem nota WebOS stýrikerfi fyrirtækisins. Þetta gera þeir rúmu ári eftir að þeir keypti Palm fyrirtækið og með því WebOS stýrikerfið. Þessi breyting er hluti af mun stærri breytingum því fyrirtækið áformar að selja allt einstaklingsvörusvið fyrirtækisins. Eitt sem vekur […]