Aukahlutir »
Samsung kynnir tvær nýjar útgáfur af Gear snjallúrinu
Samsung hefur lekið út myndum og tækniupplýsingum af næstu kynslóð Galaxy Gear snjallúrsins sem kallast einfaldlega Gear 2. Upphaflega stóð til að afhjúpa Gear 2 á Mobile World Congress síðar í dag, en ljóst er að
Read More »Maglus snertipenninn: Góður förunautur fyrir spjaldtölvuna
Snertipennar hafa þróast mikið á síðastliðnum árum og eru alltaf að verða betri. Það er aragrúi af þeim í boði fyrir snjalltæki og höfum við hjá Simon verið að reyna að finna besta snertipennann.
Read More »Myndavélalinsa fyrir iPhone – umfjöllun
Seinni part síðasta árs fékk Simon.is Olloclip linsu lánaða hjá Epli til prufu. Um er að ræða lítið stykki sem er í raun þrjár linsur og er smellt á símann með einu handtaki. Linsurnar
Read More »Glider Gloves: Alvöru snjallsímahanskar
Íslenski veturinn getur verið ansi kaldur og þá er gott að vera með góða hanska. Það er til aragrúi af hönskum og vettlingum sem virka með snjallsímum, en flestir þeirra hafa það sameiginlegt að
Read More »Jólagjafalisti Simon.is 2013
Hó hó hó! Simon.is er að sjálfsögðu í gríðarlegu jólaskapi. Við höldum í hefðirnar og erum búnir að taka saman þær gjafir sem við mælum með í hörðu pakkana. Við höfum ákveðið að stækka
Read More »Breyttu snjallsímanum í stafræna smásjá á einfaldan hátt
Með snjallsíma er hægt að gera svo mikið meira en að hringja símtöl og senda sms. Við rákumst á þessa leiðbeiningar hjá Instructables um hvernig nota má snjallsímann sem stafræna smásjá, á ódýran og einfaldan hátt.
Read More »Sony að gefa út linsumyndavélar fyrir snjallsíma?
Nú berast þær fréttir að Sony ætli á næstu vikum að setja á markað nýjung sem mætti kalla linsumyndavél og er notuð með snjallsímum. Um er að ræða linsur með innbyggðri ljósflögu og örgjörva,
Read More »Audiobulb – þráðlausir hátalarar í ljósaperu
Það eru ýmis vandamál sem geta fylgt því að setja upp hljóðkerfi heima í stofu, meðal annars að leggja snúrur og kapla. Með Audiobulb er það óþarfi því það eina sem þú þarft að
Read More »Taktu Android með þér á skíði – Oakley Skíðagleraugu
Nú fer skíðafærið að verða almennilegt í brekkum landsmanna og annað væri ekki við hæfi hjá okkur á simon.is en að finna til flottustu græjurnar til að taka með sér í brekkurnar. Oakley sem
Read More »Sala hafin á aukahlutum fyrir iPhone 5
Það er margt óljóst með nýjan iPhone sem reiknað er með að Apple kynni þann 12. september næstkomandi. Til dæmis er óljóst hvað tækið mun kallast og auðvitað hvernig útlit og innvols verður. Engu
Read More »