Skype komið fyrir Windows Phone 7

Í dag gaf Microsoft út útgáfu 1.0 af skype fyrir Windows Phone 7. Forritið er frítt en nauðsynlegt er að hafa Mango útgáfu stýrikerfisins til þess að setja það upp. Forritið virkar sambærilega og Skype fyrir iOS og Android og hægt er að tala við aðra með skype óháð stýrikerfi. Forritið er frítt niðurhal svo drífið ykkur í Windows markaðinn í símanum og prófið Skype.

 

 

 

Simon.is á fleiri miðlum