Fyrsta hlaðvarp Símon.is
Við hjá Símon.is ákváðum að skella í eitt hlaðvarp í gær. Þetta er hrátt, einfalt og vonandi skemmtilegt. Umræðuefnið var Mobile World Congress, Nokia X, Galaxy S5 (eða var það 5s?), Nýju Galaxy Gear úrin, iPhone 6 og fullt af öðru góðmeti. Við munum fljótlega setja upp itunes/RSS stuðning svo hægt sé að sækja hlaðvarpið beint í símann en í fyrstu verður þetta aðgengilegt hér í gegnum soundcloud. Njótið.