Annar þáttur af hlaðvarpi Símon.is

Glóðvolgur þáttur af hlaðvarpi Símon.is var að koma út á Alvarpinu.  Gunnlaugur, Atli og Andri Valur fjalla um helstu fréttir úr tækniheiminum. Meðal efnis er Galaxy S5 sem fór í sölu á föstudaginn. G3 sem er væntanlegur á næstunni. Google Glass í sölu í einn dag. Windows Phone 8.1 og Amazon Fire TV.

 

Apple notendur geta sskráð sig fyrir þættinum í itunes. Notendur Android og Windows Phone geta svo notað rss.

 

https://soundcloud.com/alvarpid/hlavarpi-me-simonis-2-attur