Snapchat fyrir Windows Phone
Snapchat hefur ekki enn hannað forrit fyrir Windows Phone en það hefur ekki stoppað aðra hugbúnaðarframleiðendur í að þróa app sem virkar.
Það var til dæmis að koma uppfærsla á app sem við hjá Símon erum hrifin af.
Þetta forrit heitir Swapchat og er til í tveimur útgáfum. Ókeypis með auglýsingum og síðan útgáfa sem kostar um 150 kr. Síðar nefndu útgáfuna verður hægt að uppfæra fyrr en þá sem er ókeypis.
Hér er hægt að sækja þessi forrit: