Entries by Bjarni Ben

Fjarlægðu Facebook tengiliði úr iPhone

Það getur verið mjög þægilegt að síminn þinn visti alla tengiliði af Facebook sjálfkrafa í símaskrána. En Facebook tengiliðir geta verið vinir, kunningjar og jafnvel fyrirtæki sem er óþarfi að hafa í símanum og því bendum við á þessa lausn til að losna við Facebook tengiliði úr iPhone.   Veldu Settings Veldu Facebook í valmyndinni […]

Audiobulb – þráðlausir hátalarar í ljósaperu

Það eru ýmis vandamál sem geta fylgt því að setja upp hljóðkerfi heima í stofu, meðal annars að leggja snúrur og kapla. Með Audiobulb er það óþarfi því það eina sem þú þarft að gera er að skrúfa peru í stæði og byrja að hlusta. Audiobulb nýtir þráðlaust net til að spila tónlist frá iPod, […]

He-Man er mættur á iOS

Ef þú vaknaðir fyrir klukkan 9 á laugardagsmorgnum fyrir um það bil 20 árum síðan til að horfa á teiknimyndir þá ættirðu að muna eftir Garpi eða He-Man eins og hann kallaðist á frummálinu. Kappinn er mættur aftur til leiks og í þetta skiptið á iOS! Leikurinn er með dæmigerðu “hack n slash” sniði þar sem […]

Music Hack Day haldinn í fyrsta skipti á Íslandi 27. – 28. okt

Music Hack Day er alþjóðlegur 24 tíma viðburður þar sem forritarar, hönnuðir og listamenn koma saman og vinna að nýsköpunarverkefnum tengdum tækni og tónlist. Hugbúnaður, vélbúnaður, vefur, hljóðfæri, öpp eða list, það er allt leyfilegt svo lengi sem það tengir saman heima tónlistar og tækni. Um er að ræða alþjóðlega röð viðburða en síðan 2009 […]

iOS 6 væntanlegt í dag

Nýjasta útgáfan af stýrikerfi Apple fyrir snjalltæki, iOS 6, er væntanleg í dag. Ef þú átt eitthvað af eftirfarandi tækjum máttu búast við að fá uppfærsluna í dag: iPhone 5 iPhone 4S iPhone 4 iPhone 3GS iPad (the new iPad) iPad 2 iPod touch (4. og 5. kynslóð) Ef þú ert núna að nota iOS […]

Horfðu á iPhone 5 kynninguna í heild [Myndband]

Eins og við greindum frá í gær kynnti Apple nýjustu kynslóð iPhone símans. Síminn kemur uppsettur með iOS 6, skartar 4″ skjá með 1136×640 díla upplausn, bættu hljóði og betri myndavél. Það var ekki margt sem kom á óvart því flestar af þessum upplýsingum höfðu lekið út nokkrum mánuðum fyrir viðburðinn.   Smelltu hér til […]

Be Iceland – "Eina appið sem þú þarft á ferðalagi um Ísland"

Be Iceland er app fyrir Android og iOS hannað af Stokkur Mobile Software. Hægt er að finna gistingu, veitingastaði og fá upplýsingar um hinar ýmsu náttúruperlur á Íslandi með appinu. Viðmótið er á ensku og því greinilega miðað á útlendinga en gæti hæglega nýst Íslendingum líka. Forsíða “Feature” er sjálfvalinn flipi þegar appið er opnað […]

Myndir af nýjum iPhone leka á netið

Nýjar myndir af næsta iPhone frá Apple láku á netið í dag. Helstu breytingar frá núverandi útgáfu iPhone eru þær að tengið fyrir heyrnartól verður á botni símans, á sömu hlið og nýtt tengi sem verður líklega skipt út fyrir 30-pinna tengið sem Apple hefur notað fyrir iPhone, iPad og iPod undanfarin ár. Skjárinn verður […]