iPod touch »
iOS 8.1 komið út – Camera Roll snýr aftur
Nýjasta uppfærsla af iOS 8.1 kom út í gær og aðdáendur Camera Roll geta fagnað því þessi vinsæli eiginleiki í Photos appinu er kominn aftur! Meðal annarra nýjunga er Apple Pay stuðningur sem gerir notendum
Read More »Sjónvarp framtíðarinnar: OZ-appið er komið út
Í dag kom út OZ-appið, sem er gefið út af 365 miðlum í samstarfi við OZ. Það gerir notendum kleift að horfa á sjónvarpsdagskrána í snjalltækjum. Með appinu er hægt að horfa á Stöð 2, aukarásir
Read More »Bad Piggies – Vondu svínin vilja bara vera í friði
Fuglarnir vondu sem allir ættu að þekkja úr Angry Birds eru búnir að rústa öllu sem svínin hafa byggt upp í lofti, á láði og á legi. Fuglarnir hafa fengið mikið fylgi við að
Read More »Nokia götukort í iPhone
Á næstu vikum kemur á markað götukort frá Nokia fyrir iPhone og önnur iOS tæki. Here eða “hérna” er nýtt nafn á kortaþjónustu Nokia. Þetta tilkynnti Nokia í gær og kynnti jafnframt áform sín
Read More »iOS 6 væntanlegt í dag
Nýjasta útgáfan af stýrikerfi Apple fyrir snjalltæki, iOS 6, er væntanleg í dag. Ef þú átt eitthvað af eftirfarandi tækjum máttu búast við að fá uppfærsluna í dag: iPhone 5 iPhone 4S iPhone 4
Read More »Uppfærsla sem allir hafa beðið eftir. Facebook appið uppfært í iPhone og iPad
Allir sem eiga iPad eða iPhone vita að Facebook appið hefur hingað til verið nánast ónothæft í tækjunum. Appið hefur verið gagnrýnt mikið fyrir hversu hægt það hefur verið. Nú er staðan breytt því
Read More »KR appið – Elska allir KR ?
Stundum hefur verið sagt að elski allir KR, beint eða óbeint. Annað hvort elskarðu félagið eða elskar að hata það. Hvort það sé rétt þori ég ekki að dæma um en hvað sem öðru
Read More »Where's my water? – Leikur
Where”s My Water? er skemmtilegur þrautaleikur frá Disney og svipar hann mikið til leiknum Incredible Machine. Markmiðið í þessum leik er að aðstoða krókódílinn Swampy við að fara í hreina sturtu. Það er þó talsvert auðveldara
Read More »100 ástæður til að keyra jailbreak á iOS tækið þitt
Jailbreakmatrix.com hefur búið til myndband sem sýnir 100 ástæður til að jailbreak’a iOS tækið þitt. Þetta er skemmtilegt myndband og býsna margt þarna sem ég væri til í að prufa. Þetta er líka ágætt
Read More »Íþrótta appið sem er nauðsynlegt að hafa!
Ég er íþróttafíkill, elska að fylgjast með mínu liði í enska boltanum (sem ég forðast að nefna) og mínum liðum í NBA. Nýlega byrjaði ég í Fantasy deild í NBA og neyðist því til
Read More »