Entries by Bjarni Ben

Chrome er mættur á iPhone og iPad!

Vinsælasti vafri í heimi, Google Chrome, er loksins fáanlegur á iOS. Nú geturðu samhæft bókamerki, flipa, stillingar og lykilorð við Chrome vafra á öðrum tækjum eins og Android spjaldtölvu, síma, PC eða Apple tölvu. Við hjá Simon.is munum fjalla nánar um Chrome fyrir iOS á næstu dögum.     Google Chrome í App Store Simon.is […]

Google Nexus 7 spjaldtölvan kynnt – myndband

Google Nexus 7 spjaldtölvan var kynnt á Google I/O ráðstefnunni fyrr í dag. Vélbúnaðurinn er framleiddur af Asus og kemur uppsett með nýjustu útgáfunni af Google Android (Jellybean). Nexus 7 mun kosta $199 (8GB) og $249 (16GB) sem gerir hana mjög samkeppnishæfa við bæði Apple iPad og Kindle Fire spjaldtölvurnar.     Helstu eiginleikar Google […]

Google I/O í beinni útsendingu á Youtube

Google I/O ráðstefnan hófst núna fyrir nokkrum mínútum og nú þegar er búið að tilkynna að nýjasta útgáfa af Android sé væntanleg og kallast Android 4.1 (Jellybean). Hér er hægt að horfa á  opnunarræðuna í beinni útsendingu.   Simon.is á fleiri miðlum

112 Iceland – nauðsynlegt íslenskt app fyrir ferðafólk

Nýlega kom út appið 112 Iceland fyrir Android og iOS sem er ætlað fyrir ferðamenn. Tilgangur appsins er að auðvelda Neyðarlínunni að finna týnda ferðamenn með því að skilja eftir GPS slóð og fá nánari upplýsingar um þá. Helsti kosturinn við appið er að það er óþarfi að vera í gagnasambandi til þess að nota […]

WWDC 2012: iOS 6 beta kemur út í dag

Tim Cook, forstjóri Apple, steig á svið fyrr í dag og kynnti helstu nýjungar fyrirtækisins. Það var ekki mikið um óvæntar uppákomur og ekkert sást til iPhone 5 þrátt fyrir að myndir og myndbönd af bakhlið símans hafi tröllriðið netinu undanfarna daga. Ný útgáfa af iOS stýrikerfinu fyrir iPhone, iPad og iPod verður gefin út […]

Verður nýr Apple iPhone kynntur 11. júní?

Þann 11. júní næstkomandi kl. 17:00 að íslenskum tíma mun Tim Cook, forstjóri Apple, halda opnunarræðu á árlegu WWDC ráðstefnunni í San Francisco. Ráðstefnan er hugbúnaðarráðstefna þar sem nýjustu útgáfur af iOS og Mac OSX verða kynntar. Margir vona að Apple muni einnig kynna nýjan og endurhannaðan iPhone en nýjasta útgáfan af honum kom á […]

Skjáskot: Siggi Hlö

Siggi Hlö ætti að vera flestum kunnugur sem útvarpsmaður og plötusnúður. Það vakti athygli fyrir nokkrum vikum þegar Siggi fékk draumasímann í hendurnar og nýtti tækifærið til að skjóta á iPhone notendur. Okkur fannst því kjörið að fá Sigga í stutt skjáskot. Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Siggi Hlö og heitasti […]

Nýr iPad kynntur!

Apple kynntu nýjan iPad í dag sem er töluvert uppfærður frá þeim gamla. Helstu eiginleikar eru: Hærri upplausn á skjánum- 2048×1536 pixla Retina display 4G LTE hraðara net Nýr A5X örgjörvi og fjórkjarna skjáhraðall Raddstýring 5MP myndavél með 1080p myndbandsupptöku Verðin á nýja iPad eru eftirfarandi Eins og við var að búast verður iPad 2 […]