Entries by Bjarni Ben

Google Play

Frá og með deginum í dag kallast Android Market, Google Music, Google Books og myndbandaþjónusta Google einu nafni: Google Play. Ef þú ætlar að kaupa bíómyndir, bækur, tónlist, forrit eða leiki í gegnum Google þá er það allt á einum stað núna í þessari endurmörkuðu vefverslun. Með skýþjónustu Google er auðveldlega hægt að kaupa efni […]

Strætó appið – loksins!

Undanfarna mánuði og ár hefur maður stundum heyrt út undan sér: „Hvenær kemur Strætó app?“ Biðin er á enda því Alda Software hannaði Android app sem ber einfaldlega nafnið Strætó og birtir upplýsingar um staðsetningu strætisvagna í rauntíma. Appið er ekki á vegum Strætó BS og er enn í beta útgáfu en virðist þó virka […]

iPad 3 væntanlegur fyrstu vikuna í mars!

Samkvæmt All Things Digital er iPad 3 spjaldtölva frá Apple væntanleg fyrstu vikuna í mars næstkomandi. Búist er við að Apple muni halda sérstakan viðburð í San Francisco en óvíst er hvað græjan mun kosta og hvenær hún kemur í verslanir. Líklega verður það samt einni viku eftir kynninguna eða um miðjan mars. Samkvæmt orðrómi […]

"Hvernig snjallsíma á ég að fá mér?" – nokkur góð ráð

Við hjá Símon fáum oft spurningar frá lesendum, vinum og vinnufélögum um hvaða snjallsími sé bestur og hvað séu bestu kaupin í dag. Kollegar okkar hjá The Verge fá þessa spurningu greinilega oft og skrifuðu um þessa erfiðu spurningu. Þeir, eins og við hjá Símon.is, hafa oftar en ekki lent í því að svara bara: […]

CES 2012: Er Nokia Lumia 900 væntanlegur?

Stærsta raftækjasýning heims, CES 2012, verður haldin 10. – 13. janúar í Las Vegas. Talið er að Nokia muni kynna nýjan Windows Phone 7 snjallsíma, Nokia Lumia 900, með 4,3″ skjá eins og flestir af dýrari snjallsímum á markaðnum í dag. Síminn sjálfur verður úr málmi en hingað til hafa WP7 símar frá Nokia verið […]

Deadmau5 og Nokia í beinni útsendingu á Facebook

Nokia í Bretlandi hélt kynningu í gær til að fagna kynningu á Nokia Lumia 800 símanum sem keyrir á Windows Phone stýrikerfinu. Það var enginn annar en tónlistarmaðurinn Deadmau5 sem var fenginn til að spila og lýsa upp Millbank Tower bygginguna með því að varpa 4D myndum á hana. Viðburðurinn var í beinni útsendingu á […]

Apple Siri vs Microsoft TellMe

Þetta myndband frá áströlsku síðunni techau.tv sýnir samanburð á Apple Siri og TellMe (WP7) frá Microsoft. Siri er ný þjónustua sem Apple kynnti á sama tíma og iPhone 4S. Notandinn getur beitt raddskipunum til þess að fletta upp staðreyndum á Wikipedia, setja viðburði í dagatal, senda sms svo eitthvað sé nefnt. Microsoft TellMe er svipuð […]

Ný rafhlöðutækni væntanleg fyrir snjallsíma og fartölvur

Á næstu 3-5 árum gætum við séð ótrúlega þróun á rafhlöðum fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og fartölvur. Vísindamenn við Northwestern háskólann í Chicago, Bandaríkjunum, vinna nú að tækni sem gerir rafhlöðum kleyft að halda hleðslu 10x lengur en þær sem við notum núna. Þar að auki eru þessar rafhlöður 10x fljótari að hlaða sig! Þessar rafhlöður […]