Nýr iPhone á morgun! (4. október)
Eins og flestir vita er líklegt að Apple kynni nýja kynslóð iPhone síma á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. Hvað munum við fá að heyra frá Apple á morgun? Í morgun birtu Macrumors.com mynd frá Vodafone í Þýskalandi þar sem boðið er upp á bæði svarta og hvíta útgáfu af iPhone 4S með 16GB, […]