Horfðu á iPhone 5 kynninguna í heild [Myndband]

Eins og við greindum frá í gær kynnti Apple nýjustu kynslóð iPhone símans. Síminn kemur uppsettur með iOS 6, skartar 4″ skjá með 1136×640 díla upplausn, bættu hljóði og betri myndavél. Það var ekki margt sem kom á óvart því flestar af þessum upplýsingum höfðu lekið út nokkrum mánuðum fyrir viðburðinn.

 

Smelltu hér til að horfa á kynninguna í heild!

1 reply

Trackbacks & Pingbacks

  1. […] og flestum er kunnugt um tilkynntu Apple nýjan iPhone síma í vikunni. Síminn er stærri og betri en sá síðasti, en þekkir fólk í raun og veru muninn […]

Comments are closed.